Andvari - 01.01.1875, Side 64
60
Fjárhagur og reikningar Islands.
Eift atrifei er |)a& enn í |)cssum reikníngi, sem er
apturfarar merki frá því, sem er í liiniim fyrri reikníng-
unum, og |)ab er, ai> hér er af> vísu taiið eins og |>ar,
hvai) sé goldif) úr hverri sýslu, en hitt er ekki talib, hvali
í skuld standi iír hverri sýslu, heldur er |)aö taliB allt í
einu sem í skuld stendur. þetta er óheppileg breytíng
og kemur iila vib, því þar af má ieiba ásakanir tii ein-
stakra fremur en annara af þeim, sem dgoldib eiga.
Vér skuliim nú því næst sýna reiknínginn, og tökum
liér einsog fyr abaldálkana, því vér ætlumst til ab þeir,
sem vilja sjá reiknínginn í lieild sinni, ieiti hans í „Stjdrnar-
tí&indunum fyrir ísland” (1874 A, bls. 16—21), en
liiB helzta lír „athugasemdum” stjdrnarinnar tökum vér
mcö útskýringum vorum. Reiknfngurinn er þannig, og
gjörum vér ráö fyrir aö menn gefi gaum ai> því, aB reikn-
írigurinn nær einúngis yfir 9 mánuBi af árinu 1873.
I. Tekjurnar. Áætlunin. rd. sk. Reikníngurinn. rd. sk.
1. Erf&afjár skattur o, s. frv. . 1180 1) 1314 43
2. gjöid fyrir leyfisbréf og veit- íngabréf 300 0 478 32
3. nafnbútaskattur .: 135 » 137 72
4. tekjur af lénssýslum 2660 » 2660 »
5. lögþíngisskrifara laun 32 6 33 72
6. tekjur af umboös-sýslu gjöldum 936 » 1335 94
7. konúngstíundir 3400 » 3796 36'/‘i
8. lögmannstollur 340 » 334 39V*
9. gjöld af verzlun á Islandi 8800 » 11726 12
gjöid af pústgufuskipinu . . gjald á brennivíni o. fl.. .. 852 » 852 »
10. 9800 l» 17223 76
11. tekjur af konúngsjörímm .. 12400 » 14211 94
12. gjald uppí andvir&i seldra jarba o. fl 235 » 175 58
13. leigugjöld 353 » 337 »