Andvari - 01.01.1875, Page 66
62
Fjárbagur og reikníngar íslands.
Meö reikníngnum fylgja þessar tlathugasemdir”:
1. um jaröabókarsjdhinn:
I jaröabókarsjóBnuin (var) 1. April
1873 ............................. 73985 rd. 61 sk,
Tekjur viö jaröabókarsjóöinn samkvæmt
fjárhagsáætlun.................... 29394 - 38 -
óborguö gjöld til jaröabókarsjóösins fyrir
reikníngsáriö 1872—73............. 5119 - 22 -
Tekjur viö jaröabókarsjóöinn, sem eigi
eru á fjárhagsáætlun og á aö borga
út aptnr.......................... 111552 - 89 -
Tilsamans ... 220052 rd. 18 sk.
Utgjöld viÖ jaröabókarsjóöinn, samkvæmt
fjárhags-áætlun . 59032 rd. 69 sk.
Utgjöld vib jarÖa-
bókarsjóöinn, sem
eigi eruá fjárhags-
áætlun og sem
munu veröa endur-
goldin aptur . . .. 66415 - 81 -
------------------------ 125448 - 54 -
í jaröabókarsjófenum 31. Decbr. 1873.. 94603 rd. 60 sk.
2. af útgjöldunum, sem eru alls 67479 rd. 82 sk., eru
8447 rd. 13 sk. borgaöir úr ríkisféhirzlunni, en 59032 rd.
69 sk. úr jaröabókarsjóönum (landssjóönum).
Vér skulum nú þarnæst telja hií) helzta, sem stjórnin
hefir um reikníng þenna í sínum dönsku skýríngum.
1. tekjugrein: þar er goldiö: úr Rvik 71. 28; Skaptaf.
s. 26. 61; Rángárv. 3. 33. 85; Mýra og Borgarf. s.
62. 47; Snæfellsness og Iínappad. s. 28. 80; Dala
s. 43. »; Baröastr. s. 34. 22; Stranda s. 11. 49;
Húnavatns s. 230. 83; Skagaljaröar s. 68 sk.; þíng-
eyjar s. 100 rd. — alls 643 rd. 43 sk.; en ógoldnir
eru 671 rd., sem ekki er getiö hvaöan sé í skuld.
þab veröa til samans 1314 rd. 43 sk.
3. tekjugrein. þar er þess getiö, aö 11 rd, 24 sk. sé
í skuld, en elcki hvar.