Andvari - 01.01.1875, Síða 70
66
Fjárhagur og reikníngar Islands.
útskrifast og frá prestum, sem fá betri braub, 86 rd. 8 sk.,
tilsamans 166 rd. 26 sk.
15. Vife fietta atriBi gjörbi áætlunin ráb fyrir 500 rd.,
en tekjurnar bafa orbib: 1) arfalaust fö, skipströnd, bætur
eptir hegníngarlögum, til samaris 64 rd. 39 sk. — 2)
tekjur af konúngskirkjum 91 rd. 29 sk. — 3) gjald af
ávísunar fé til jarbabókarsjóbsins 59 rd. 24 sk. — Réttar-
gjöld viö landsyfirréttinn 35 rd. 72 sk. — Orbabók Konr.
Gíslasonar seld'fyrir 9 rd. 16 sk. — þetta verbur til
samans .................................... 259 rd. 84 sk.
útistandandi af þessum gjöldum er.......... 36 - 40 -
en ofborgaö aptur 52 sk. Svo ab tokjugrein þessi er í
raun og veru 295 rd. 72 sk.
16. Vcxtir af lijálparsjóBnum eru þessir taldir:
1. leigur af síbara lielmíngi láns þess, sem suburamts-
ins vegasjóbi er veitt, og var 550 rd., 12 rd. 95
sk. — Leiga af ríkisskuldar skýrteini, sem sjóburinn
á uppá 600 rd., 24 rd.1 — Leiga af nokkrum skulda-
bréfum hins íalenzka dómsmálasjóbs, 173 rd. 87 sk.;
alls 210 rd. 86 sk.
Uppí alþíngis kostnab 1873 telur áætlunin af) borg-
abir ver&i 6200 rd., en sá kostnaöur var alls 8962 rd.
8 sk. — þab sem jafnab var nifeur af alþíngiskostnabi
þessum var 6551 rd. 4 sk., og borgab af því til sjóbsins
4157 rd. 58 sk. frá ymsum sýslum, sem taldar eru, en
í skuld stóbu 2394 rd. 8 sk. og er þess ekki getib, frá hverj-
um sýslum þab var, en 62 sk. höffeu verif) borgabir
umfram og er þafe ilregib frá. þar sem talin ern tlönnur
endurgjöld”, sem áttu aí) vera 875 rd. eptir áætluninni,
*) þetta mun líklega vera sama og hið konúnglega skuldabréf uppá
t>0O rd., sein skólinn átti, og opt lieiir verið taiað um.