Andvari - 01.01.1875, Page 74
70
Fjírhagur og roikningar íslands.
B. Póstfei&ir:
a) á þremur a&alpóst-
brautum. 2534 rd. 64 sk.
b) á aukabrautum.. 451 - 32 -
c) meb skipum .... 30 - » -
------------------- 3016 - » -
C. Önnur útgjöld:
a) dagpeníngar og ferba-
kostnaíiur púst-
meistara......... 199 rd. 16 sk.
b) prent................. 58 - 63 -
c) tilbúníngur og viíi-
hald ymsra áhalda 55 - 64 -
-------------------- 313 - 47 -
D. Oviss útgjöld....................... 109 - 90 -
Tilsamans 4051 rd. 77 sk.
Utgjöldin hafa þá framyfir tekjumar . .. 280 - 44 -
Af tillagi því, sem veitt var (1000 rd. 69 sk.), heiir pdst-
stjúrnin tekiö vib 727 rd. 46 sk. og þegar er frá dregib
þaö, sem útgjöldin hafa framyfir (280 rd. 44 sk.) þá
ver&ur eptir lijá púststjúrninni 447 rd. 2 sk.
þess er af> geta, af> pústfer&irnar á fyrsta ári allar
sjö, og ekki einúngis sex þeirra, sem áætlanin gjörfii ráÖ
fyrir, eru taldar til tímabilsins l'rá 1. April til 31. Decbr.
1873, en samt sem áfiur liefir ekki mcira en 280 rd. 44
sk. af tillaginu (sem var eiginlega 1142 rd. 55 sk.) gengib
upp; kemur þetta af> nokkru leyti af því, eins og lands-
höföínginn hefir skýrt frá, ai> býsna inörg af hinum nýju
íslenzku pústfrímerkjum hafa verifs seld á þessu reikníngs-
ári til frímerkjasölumanna í Danmörku og í útlöndum.
Tekjurnar af |>essu eru taldar 6 til 700 dala, en ekki
verfiur búist vii) slíkum tekjum eptirleibis. Landssjúfur-
inn hefir enn freinur, auk þessara fyrnefndu 727 rd. 46
sk., borgab 273 rd. 23 sk., sem heyra til reikníngsárinu
lb72—73, en komif) fyrst til úlgjalda árib eptir, og þess-