Andvari - 01.01.1875, Page 76
72
Fjárhagur og reikníngar íslands.
a?> geta, aí> lánib til Reykjavíkur og til jafna&arsjd&s Sufeur-
amtsins, sem talib var, er borgaí) út úr landssjó&num,
en ver&ur ílutt yíir «1 hjálparsjú&inn e&a vi&lagasjú&inn.
Utgjöldin til launa embættismanna vií) kirkju og
kennslustjúrnina hafa verib:
Áætlun Utgjöld
Laun og húsleiga. launabút veruieg.
rd. 8k. rd. sk. rd. sk.
Biskupinn dúmkirkjupresíurinn í 2400 » 162 i) 2562 »
Rvík 300 » » n 300 »
forstö&uma&ur presta-
skúlans 1462 48 162 » 1624 48
l'yrsti kennari prestaskúi. 1033 32 142 » 1175 32
annar kennari prestaskúl. 750 » 144 » 894 »
rektor vi& iatínuskúlann 1200 » 162 » 681 »
yfirkennarinn 750 » 144 » 894 »
fyrsti a&júnkt 750 » 144 » 894 »
annar a&júnkt 750 » 144 » 894 »
þri&i a&júnkt 433 32 95 64 529 »
fjúr&i a&júnkt 375 » 84 » 459 »
Tilsamans 10204 16 1383 64 10906 80
Ilér eru því útgjöldin 681 rd. minni en til var ætlaí>, og
kemur af því, a& af launum rektors, sem voru talin 1362,
var borga& einúngis helmíngur til þess manns, sem haf&i
á hendi þa& embætti eptir fráfall hins fyrra rektors vi&
skúlann.
Fyrir umsjún vi& skúiann, a&sto&arfé o. fl. er borga&
1) umsjúnarmanni 225 rd. — 2) a&sto&arfé 600 rd. —
3) launabút eptir kornver&i 120 rd., tilsamans 945 rd.
eins og áætla& var.
Um „önnur úfgjöld í þaríir andlegu stéttarinnar” hefir
stjúrnin gefiB þá skýríng, a& borga skyldi: 1) til fátæk-
ustu brau&a 318 rd. 72 sk. eptir áætluninni, en var ekki
borga& út, vegna þess a& ni&urjöfnunin var ekki komin