Andvari - 01.01.1875, Qupperneq 79
Fjárhagur og reikm'ngar Islamls.
75
íst til einkis aí> taka skýrsluna sjálfa. Eptir áætluninni
áttu eptirlaun alls aí) vera 85U0 rd., en í reikníngs yfir-
litinu segir, aí) borgab se á reikníngs tímabilinu 7271 rd.
80 sk., en óborgaí) 404 rdl. 59 sk., þab er tilsamans
7676 rd., en þar er sá galli á, ab þó talib sé hvaí) sé
goldib til hvers einstaks, þá víintar enn eins og fyr alla
skýrslu um, bversu mikil eptirlaun hvers um sig eigi ab
vera, en án þess ai) skýrt sé frá þessu, þá vaba menn í
villu og svíma og vita ekkert um bvort tölurnar sé réttar.
Vör höfum sýnt bér áöur, bvernig úr þessu ætti aö bæta,
og hvernig skýrsla þessi þyrfti og ætti ab vera til þess
hún væri greinileg og yrbi hún þú svo einföld og vanda-
laus, aö hún eykur enga örbngleika1. — þess er enn ab
geta, ab stjúrnin ætti ab eyba þeim <5sib, ab ekki sé tekin
eptirlaun á réttum tíma, og talin „átekin” í reikníngunum.
því þetta má hæglega lagfæra á þann bátt, sem vér ábur
höfum bent til. — Beri menn nú jiarnæst saman skýrslu
þessa um eptirlaunin vib skýrsluna fyrir árib á undan,
þá cr sleppt ymsum, t. d. ekkjum, sem eru taldar í fyrri
skýrslunni, og þó veit enginn hvernig á því stendur, svo-
sem hvort ekkjur sé dánar, giptar aptur, eba hvab, og
|)ó er talib, ab sumar eigi átekin eptlrlaun frá árinu á
undan. — Önnur athugasemd er sú, ab þar sem reikníngs-
yíirlit þetta nær einúngis yíir þrjá hluta ársins, þá ætti
hér ekki ab telja nema þrjá hluta eptirlauna; en hér er
ekki svo talib, því þú þetta ab vísu finnist vib eptirlaun
sumra, þá eru aptur sumstabar talin eptirlaun fyrir allt
árib án allrar skýríngar, og er þctta sýnilega eitthvab
bogib. — Sumstabar stendur talan ekki heima, ef borib
er saman vib skýrsluna fyrir reikníngsárib 18’!'/ia, sem
’) Sjá bls. 52 að framan.