Andvari - 01.01.1875, Side 80
76
Fjárhagur og reikníngar Islantls.
vér ver&um a& gjöra ráb fyrir a?> nefni eptirlaunin um
árib, því eptir þeirri akýrslu ætti þau aB vera um níu
mánu&i þannig:
rd. sk. rd. sk.
Stephán Gunnlaugsson cptir yfirlitinu 588 » rétt 600 »
þdrfcur Gufcmundsson » 707 67
ekkja Laur. Thorarensens ..113 2 129 51
— Jdns Thoroddsens .. 151 18 163 66
— Jóhannesar Gufcmundssonar .. 198 26 202 42
— Jóns Snæbjörnssonar .. 99 78 94 79
— Skúla Thorarensens .. 102 48 93 92
þafc er ekki mögulegt afc vita, hvernig á þessu getur
stafcifc, en allur þessi glundrofci er kominn af því, afc ekki
er tiltekin greinilega í skýrslunum upphœfe eptirlaunanna
á ári. Sama er afe segja um þab, afc í þessum reikníngi
eru talin eptirlaun 30 rd. handa „ekkju sýslumanns B.-
Thorarensens”, en í skýrslu fyrir næsta ár á undan er
talin „ekkja sýslumanns ( Dala sýslu Thorarensens og þrjil
börn”, mefc 189 rd. í eptirlaun. þafc verfcur varla annafc
ráfcifc en afc hvortveggja muni vera sama konan, en hvort
svo se, og hver orsök sé til mismunarins á eptirlaunum
hennar, þafc getur enginn ráfcifc af skýríngunum.
Um „kostnafc til alþíngis” er þoss gotifc, afc ætlazt
var á afc hann yrfci 12000 dr. árifc 1873, en í stafc þess telur
reiknings-yfirlitið hann 7717 rd. 16 sk., og kostnaður til
konángsfulltrúans 1198 rd., tilsamans 8915 rd. 16 sk.—
Ekki er sýnilegt á þessu, afc stjðrnin efca konúngur hafi
gefifc nokkurn gaum bænarskrá alþíngis 1873, (lafc kostn-
afcur sá, setn samfara er setu konúngsfultrúa og afcstofcar-
manns hans á alþíngi, hvorki leggist á landssjúfcinn né
nifcurjafnist á landifc” *.
þar sem skýrt er frá tlóvissum útgjöldum”, |>á
) Alþtíð. 1873, II, 252.