Andvari - 01.01.1875, Side 82
78
Fjárhagur og reikníngar Islands.
Goldið út epdrstöðvor tilsamans
rd. sk. rd. sk. rd. sk.
gjald af peníngum frá jar&abúkarsjú&num til ríkissjú&sins 252 56 » » 252 56
17] cndurgjald fyrir þjúnustu
frímerki 166 20 » » j66 20
18) mælitæki til Húnavatns-
sýslu 23 8 » » 23 8
19) minnispeníngur til launa
fyrir dugnaöarmenn á Islandi 7 36 » » 7 36
20) stimpilmerki »> » 12 40 12 40
21) alþíngisskatturaftveimur
embættisjör&um 3 12 » » 3 J2
Tilsamans 3422 32 972 94 4395 30
Orsökin til jicss, afe útgjöldin hafa fariÖ frani íír áætlun-
inni, er þa& helzt, a& húsrúm handa prestaskúlanum hefir
verií) bnib til í hinu svonefnda yfirrettarliúsi, og sömu-
leibis vi&gjör&in vib íbúbarluis landshöf&íngjans. Til þessa
byggíngakostna&ar liefir þurft 1J 66 rd. 64 sk.; enn fremur
uppbút fyrir undirgjöf embættisbrefa me& pústunum, 166
rd. 20 sk., og ver&ur ]>a& sett undir 6 gr. B. á eptir
farandi reikníngsðrum.
þessi skýrsla er nú har&Ia úfullkomin í fiestum greinum,
því ekkert er tilgrcint nema tölurnar sjálfar. Svo er t. d.
urn 2 atri&i, a& þar er ekkert tilgreint ura, hverir e&a hve
margir embættismenn þeir hafi veri&, sem þar er talaÖ
um, og hva& miki& liver liafi fengiö í fer&akoslna&. Sama
er a& segja um fer&akostna& handa umsjúnarmanni viö
hegníngarliúsiö í Reykjavík; einnig unr 41styrk til vísinda-
legra starfa og þessháttar”, sem her liefir á&ur veriö fundiö
a&, og allra skrýtnast er, a& í þessu atri&i eru tal&ir 225
rd. sem úgohlin skuld, eins og þa& væri til hjálparsjú&s-
ins, e&a enn þá meira.