Andvari - 01.01.1875, Side 83
Fjárliagur og reikníngar Islands.
79
þegar vér tökum nd allt saman sem í reikníngs-
yfirlitinu stendur, þá verbur aöalefni þess, aö fjárhagur
íslands verfcur á þessa leiö um árslokin J 873, þð ab
undanskildum smábreytíngum, sem kunna aö koma fram
viö skoöun rannsáknarmanna.
Tekjnr borgaöar eba komnar til skila . 84228 rd. 32 sk.
áborgaöar, sem tilgreindar eru... 14857 - 50 -
tekjur alls 99085 rd. 82 sk.
I áætluninni var gjört rá& fyrir þær yrfei. . 85943 - 6 -
Hafa þcer því reyndar verib... 13142 - 76 -
fratnyfir áætlun eöa |ia& meiri en rnenn bjuggust viö.
þær hafa einnig veriö framyfir tekjurnar 1872—73 og
sömuIeiÖis framyfir tekjurnar 1871—72.
Utgjöldin áttu aí) vera cptir áætluninni.. 85943 rd. 6 sk.
en cptir rcikníngnum hafa þau orÖií) .. . 69736 - 57 -
þau hafa því orbib minni en ætlaö var um 16206rd. 45sk.;
alls helir því afgángur oröiö þetta ár ... 29349 - 25-,
eptir því sem reikníngs yfirlitiÖ segir. En aö ööru lcyti
er skýrsla sú, sem reikníngsyfirlitiÖ hcfir um afgánginn,
mjög úfullkomin, og lítiö á hcnni aö græÖa nema þaö,
aö maöúr sér af henni, aö eigur hins svonefnda „hjálpar-
sjáÖs” eöa viMagasjáösins oru einúngis til á pappfrnum,
og aö þaÖ er næst aö kenna támlæti og undandrætti
fiestra gjaldheimtumanna (sýslumanna og umboösmanna)
og eptirgángsleysi og sljöleika yfirmanna (amfmanna og
landshöfdíngja) og svo stjárnarinnar sjálfrar. Svo aö
lesendur vorir geti dremt um þetta, skuluní vér taka hér
skýrslu stjárnarinnar, einsog hún er sig til, og mun þar
inega linna þetta, sem vér höfum sagt; hún segir svo frá.
(4þ>aö er sýnt í reikníngsyfirliti um áriö 1872—73, aö
afgángur var talinn 37331 rd. 251/" sk. þessi upphæö