Andvari - 01.01.1875, Page 85
Fjárliagur og reikníngar íslands.
81
1) tekju sknldir til 31.
Marts 1873 ....... 209 rd. 647a sk.
og til 31.Decbr. 1873 14837 - 50 -
tilsamans . .. 15067 rd. 18*/s sk.
gánga frá útgjalda-
skuldir (óborgafe) frá
reikníngsárinu 1873 2256 - 71
----------------------- 12810 rd. 437« sk.
2) jarfeabúkar sjáfeur-
inn 31. Decbr. 1873 94603 rd. 60 sk.
gengur frá skuld til
liins danska ríkissjófes
(46882 rd. 61 sk.)og
ógoldinn víxlfngur
(10291 rd. 91 sk. .. 57174 - 56 -
----------------------- 37429 - 4 -
tilsamans, sem áfeur talife . .. 50239 - 477s -
Auk Jieirra 7898 rd. 24 sk., sem fyr voru taldir og lagfeir
voru í vifelagasjófeinn, |>egar dómsmálasjófeurinn vartekinn
af, þá var einnig flutt í vifelagasjófeinn [tafe sem eptir var
af skuldabréfum dómsmálasjófesins, alls til samans 9175
rd. — Vaxtalé sjófes þessa verfeur |nf:
1) skuldabréf sem dómsmálasjófeurinn átti áfcur
9175 rd. » sk.
2) skuldabréf frá jafnafearsjófei sufeuramts-
ins og bænum f Rcykjavík, upp-
haflega 3271 rd. 11 sk. og 4135
rd. 53 sk.; afe samtöldu............. 7406 - 64 -
3) ríkisskuldar-skýrteini mofe 4af hundr-
afei í leigu, sem sjófeurinn á og
skýrt er frá f áætlun 1874 .......... 600 - » -
Af því afe þessi roikníngur er hinn sffeasti, sem út er
kominn frá stjórninni — því fyrir árin 1874 og 1875 er
eltki komifc nema áætlanir — þá skulum vér nú taka
satnan reikníngana fyrir þessi þrjú ár. efea reikníngstíma-
bil, frá því afeskilnafeur var gjör á fjárhag íslands og
Danmerkur, svo afe lesendur vorir fái þarmefe skýrari hug-
myndir um þann hluta af fjárhagsmálum íslands, sem
landsreikníngnum vifevíkur.
Andvari II.
6