Andvari - 01.01.1875, Síða 87
Fjárhagur og reikníngar íslande.
83
(vi&Iagasjó&nrinn) liali eignazt arbberandi skuldabröf ab
uppbæb 15304 rd. 88 sk., en þab nemur ekki fullum
fjórba parti aljs sjóbsins og verba þá eptir 50239 rd. 47Va
sk., eba hérumbil þrír fjórbu partar afgángsins,
sem ekki eru enn orbnir arbberandi, e&a meb öörum
oröum ekki eiginlega komnir í sjóö, heldur standa
ávaxtarlausir á pappírnum. Skýrsla stjórnarinnar
sýnir, ab hún viöurkennir ab þetta sé svo, sem vér höfum
hör talib1, en ab öÖru leyti er maöur hérumbil jafnnær,
því þar er ekki svo mikiö sem ádráttur eba ávæníngur
ura, ab stjórnin hali gjört, eba gjöri, eöa ætli aÖ gjöra
neina tilraun til aö flýta fyrir gjaldgreiöslunni og mínka
tekjuskuldirnar, sem gjöra viölagasjóönum og öllum fjár-
hag landsins stærstan skaba. J þessu og mörgum öörum
efnum þart' stjórnin mikla upphvatníng og abstoö alþíngis-
V. Aætlun um tekjur og útgjöld íslands
árib 18745.
Vér höfum nú í hinum undanfarandi þáttum rann-
sakaö í stuttu máli nokkur hin heldri atriöi í reikníngs-
yfirlitum þeim, sem stjórnin hefir látiÖ út gánga um fjár-
hag íslands síöan aÖskilnaÖur varö á íjárhag Islands og
Danmerkur, en fyrir árin 1874 og 1875 höfum vér ekki
fongib annaö enn ab sjá, en áætlanir, því reikníngarnir
um áriö 1874 eru ekki búnir fyr en í fyrsta lagi í Fe-
*) sjá bls. bO.
*) Áætluu pessi er preutuð á lslon/.ku og Dönsku, optir að kon-
úngur hafði með brötl 31. Oktbr. 1874 geflð dómsmálaráðgjafan-
um (C. 5. Klein) vald til að láta ^kunngjöra bana almenníngi”;
skýríngar stjórnarinnar eru eins og fyr á Dönskn einúngis. Áætl-
unin er prentuð á íslenzku skýríngalaus í Tíðindum um stjórn-
armálefni íslands 111, 682—688, og með skýríngunum íslenzk-
uðuin í Skýrslum um landshagi V, 670—695.
6'