Andvari - 01.01.1875, Blaðsíða 93
Kjárhagur og reikníngar íslands.
89
þarmeí) kemst maímr einna næst hinu sanna, en hitt cr
auövitaí), aö ef maönr veröur aö taka önnur fimm ár, en
hin næstu, þá verfeur áætlanin ekki eins nákvæm og hún
getur orbiö og ætti aö vera, því opt eru, til dæmis, miklar
breytíngar á verblagi ymsra hluta, svosein landaura í
jaröagjöldum o. fl. þegar ár líöa, og munar þaö í reikníng-
unum. En hér kemur fram liiö sama tömlæti og eptir-
gángsleysi, sem áöur hefir veriÖ getiö, og sem gjörir allri
stjörn fslands svo frábæran skaöa, því enginn getur sagt,
aö þaö se hlutaöeigandi embættismönnum of öröngt aÖ
semja reiknínga þá sem hur er um aö tala, svo tfm-
anlega, aö þeir gæti vcriö komnir tii stjárnarinnar rámu
missiri eptir aö þeir eiga aö vera endaöir. En meö þess-
nm drætti hefir einnig fylgt annar áhagnaöur, og þaö er
sá, aö reiknfngsyfirlitiö liefir ekki' getaö komi/.t út
í tíma. f sjálfri jiessarl áætlun kemur þetta fram í því,
sem taliö er viölagasjóönum í tekjuskyni. þaÖ er einúngis
1204 rd. (Tekjur 15da atriöi), og eru þaö leigur af
nokkrum skuldabréfum, scm viölagasjúönum liafa veriÖ
fengin úr dómsmáiasjdönum, svo og leigur af láni og
borgun uppí lán, sem greidd hafa veriö úr vi&lagasjóönum.
En stjóruin segir sj.ilf í skýríngum sfnum, aö l(þar ekki
hafi veriö liægt aö semja reikníngsyfirlitiö fyrir áriö 1818/ia
áöur en áætlun þessi var samiu, jiá liafi engin vissa veriö
fyrir því, hvort afgángsupphæö sú, sem ætlazt var til aö
yröi, væri til staöar í reiöupeníngum og gæti runniö inn
í hjálparsjdÖinn”. Stjdrnin viöurkennir hér sjálf þann
óhagnaö, sem af því leiöir, aÖ reikníngarnir koma ekki í
tækan tíma, og ætti |iaö aö vera lienni hvöt til aÖ láta
ekki optar svo fara. — En hvaö sem þessu líöur, þá
getur enginn neitaö, aö liér heföi bæöi mátt og átt aö
telja miklu meiri vöxtu til hjálparsjdösins. Hvaö er til