Andvari - 01.01.1875, Qupperneq 96
92
Fjárhagur og reikníngar Islands.
muni sæta hverju tækii'æri, sem býfcst, til þess ab fá
hrundib í annab hovf því, sem reynslan kynni sýna ab
afiaga færi á þessari stefnu, sem stjárnin hefir telcib, þó
hún vissi þaí> væri beint á inóti óskum og vilja alþíngis.
Aætlanin hefir nokkur atribi, sem liggja í þessari stefnu,
en þafc er til engra nota afc orfclengja um þau á þessum
stafc.
Aætlanin um póstmál og póstgaungur á Islandi er í
sjálfn sér frófcleg, en athugagreinir stjórnarinnar um hana
eru íslenzkafcar á öfcrum stafc, og getuin vér því vísafc'
lesendum vorum þángafc1. Vér getum afc eins þess, afc
ntgjöldin til póstmálanna eru ætlufc afc verfci 5,210 rd.,
en tekjur væntanlega 2,570 rd., svo afc þar þarf til vifc-
bótar 2,640 rd. og verfca þafc þá útgjöld landsins i þess-
ari grein.
VI. Aætlun um tekjnr og útgjöld fslands
árifc I875?.
þafc er tvennt, sem er einkennilegt og frábrugfcifc vifc
þessa áætlun í samanburfci vifc hinar fyrri áætlanir fyrir
Island, sem út eru komnar sífcan 1871: annafc þafc, afc
hún er hin seinasta í röfcinni mcfcal þcirra, sem ríkis-
þíngifc fyrst og sífcan stjórnin í Danmörku færir oss á
hcndur sem valdbofc í konúngs nafni; annafc er þafc, afc
áætlun þessi byrjar nú hinu nýja krónurcikníng, og kanu
hún því afc verfca sunuim torkennileg í .fyrstu, því nú eru
‘) Skýrsl. um landsh. V, 6t>8—090.
'•') Aætlun þossi er prentuð á Isletizku og Dönsku, með konúngs-
breíl 6. Novbr. 1874, sem veitir (ráðgjafanum fyrir Island” (0.
S. Klein) vald til að ((láta kunngjöra almenningi ’ áætlunina.
eru enn einsog fyr skýríngar etjórnarinnar aptanvið hana
einúngis á Dönsku. Aætiunin ein, en ekki skýringarnar, er
prentuð í ^Stjórnartíðindum fyrir ísland’’ 1874 A., bls. 6 — 15.