Andvari - 01.01.1875, Blaðsíða 97
Fjárhagur og reikníngar íelands.
93
liér allar tölur tvöfaldar vib þaö, sem áfcur hefir verib.
þetta er einnig hin fyrsta áætlun, sem komin er á prent
undir ábyrgb „rábgjafans fyrir ísland”, en þessi rábgjafi
sver sig þegar í upphafi í ætt vib dómsmálarábgjafann,
og helbur allri sömu stefnn sem hann, mebal annars ab
því leyti, ab hann er ekki sýnilega neitt fremur íslenskur
en hinn var. þar sem hann lætur áætlun sína koma út
á Dönsku, sem sýnist úþarfi, og skýríngar sínar einúngis
á Dönsku, einsog þær væri alls ekki ætlabar handa Ts-
lendíngum, sem sýnist ótilbærileg fyrirlitníng, og enn fremur
sér ekki um ab skýríngar þessar sjáist á prenti í hinum
nýju „Stjórnartíbindum” eba nokkurstabar, |)á má sjá, ab
uinhugsunarsemi hans oss til handa er ekki mjög logheit
fyrsta árib. En af því þessir gallar eru í sjálfu sér ekkert
daubamein fyrir land vort, og af því vér höfum þá von
ab alþíng geti fengib bætur á því, úr því þab hefir fengib
löggjafar-atkvæbi, þó ab liib rábgefanda alþíng hafi ekki
getab fengib áheyrn um slíkt, þá viljum vér ekki fjölyrba
um þab mál.
Vér skulum |>arnæst tilgreina tekjur og útgjöid í þeirri
röb, sem áætlanin telur þær. og eru þær þannig:
1. Tekjurnar er gjört ráb fyrir ab verbi á þessu ári
(1875) 230,261 krónur 32 aurar (115,130 rd. 64 sk.),
og eru þannig áætlabar:
A. Hinar eiginlegu iandstekjur: 116,593 krónur 32
aurar (58,296 rd. 4 mk.) er ætlab ab verbi:
krón. aur.
1. erfbafjárskattur og gjald af fasteigna sölum 2772 »
2. gjöld fyrir leyfisbréf og veitíngabréf .... 800 »
3. nafnbótaskattur....................... 360 »
4. tekjur af lénssýslnm.................. 5320 »
5. lögþíngisskrifara laun................. 64 12
6. tekjur af umbobssýslugjöldum.......... 1370 »
7. konúngstíundir o. fl.................. 6710 »
8. lögmannstollur o. fl.................. 956 »