Andvari - 01.01.1875, Qupperneq 101
Fjárhagur og reikníngar tslands. 97
krón. aur krón. uur.
14. þóknun handa lœkni . . . . 100 »
15. ýmisleg útgjöld.......... 1600 »
---------— 17748 »
samtals... 54009 50
Eptirlaun og styrktarfé er taliö................ 22000 »
Til kostna&ar vib alþíng eru ætlaöar............ 28000 »
Afgánginn, sem fyrst um sinn er ætla&ur a& ver&i 32199
krónur, 84 aurar, skal leggja til hjálparsjóösins.
Eptir jiessu yfifliti verfeur áætlanin fyrir 1875 jiannig:
Tekjur........ 230261 krón. 32 aur. (=115130 rd. 64 sk.
Útgjöld....... 198061 — 48 - (= 99030 - 72 -
afgángur.... 32199 — 84 - (= 16099 - 88 -
Um greinirnar í jiessari áætlun, hverja sérílagi, þykir
oss ekki nau&syn ab rekja allar skýrfngar stjórnarinnar,
heldur tökum vér abalatribi þeirra, einkum þar, sem
víkur frá því sem er í hinum fyrri áætlnnum og reikn-
íngsyfirlitum. þab er eitt atribi sem stjórnin setur í
brodd fylkíngar, a& hver tekjugrein sé afe miklu leyti
tekin eptir mebaltali um þau 5 reikníngsár l868/69 til
1872Aa, og dregur þab til ástæbu, ab ekki hafi þótt
áreibanlegt ab taka í reiknínginn tímabilib frá 1. April til
ársloka 1873, þareb þab nábi einúngis yfir 9 mánubi
ársins. Stjórnin gat ekki beldur borib þab fyrir hér,
einsog ábur, ab reikníngarnir hefbi ekki verib komnir, því
hún iiefir sjálf birt reikníngsyíirlitib uni þessa 9 mánubi,
jafnframt og hún birti þessa áætlun. En þessi níu mán-
aba ástæóa er í raun réttri léttvæg, þegar ab er gáb,
því í annari grein ná 12 af tekju-atribunuin yfirallt árib,
og ekki nema 4 yfir níu mánubi ab eins. þab hefbi því
án efa verib réttara, ab taka þetta níu mánaba ár meb,
einkum vegna þess, ab þab er almenn regla, sem hefir
almennar roksemdir vib ab stybjast, ab taka í áætlunum
fimm hin seinustu ár til mebaltals, þogar þeim verbur náb,
Audvari II.