Andvari - 01.01.1875, Page 102
98
Fjárhagur og reikuíngar Islands.
og er ljós ástæ&a til þess, ab tekjugreinir, verblag á
lilutum o. (I. breytist ár frá ári, og verfeur því dáreifean-
legra afe fara eptir eldri árum, sem lengra lífeur frá.
Tekjur ársins í áætluninni eru samtaldar herumbil
1J 5,000 rd., og er þafe hérumbil 10,000 rd. meira en hvert
ár af hinum undanförnu. þetta kemur mest af því,
sem gjört er ráfe fyrir afe komi í gjöld af versduninni, og
er hérumbil 2000 dalir framyfir, og svo af brennivíns-
tollinum, sem er ætlazt á afe verfei 20,000 rd. efea hér-
umbil 5000 fd. meiri en í áætluninni næst á undan og
hérumbil 3000 rd. meiri en í reikníngsyfirlitinu fyrir
Apr. til Decbr. 1873. Sum atrifei eru aptUr á máti talin
minni en áfeur, af því þau liafa reynzt svo árin undan-
farandi. jiannig er orffeafjárskattur talinn í áætluninni
hérumbil 200 rd. minni en í fyrra, og tekjnr af umbofes-
sýslugjöldum hérumbil 250 rd. minni. Stjórnir skýrir frá
hvernig á því standi. Umbofessýslur eru: Gullbríngusýsla,
Reykjavík og Vestmannaeyjar, og hafa gjöldin þafean verife
afe mefealtali um árin 1868—72 rúmir 1000 rd. Verfeife
á gjaldaurunum hefir verife eptir verfelagi á hiirfeum fiski,
og þannig hefir skattur, tíund, gjaftollur og manntalsfiskar
verife goldnir. þessi gjaldmáti var í sinni tífe innleiddur
til léttis fyrir alþýfeu, því þá var harfeur fiskur almenn-
astur í kaupum og sölum. En riú er þetta orfeife öferu-
vísi; harfeur fiskur er nú sjaldnar verkafeur, og er því
hækkafeur í verfei, svo afe gjald eptir harfefisks verfei er nú
hérumbil þrifejúngi hærra en ef þafe væri talife eptir mefe-
alverfei kapitulstaxtans. Urn þetta hafa gjaldþegnar borife
sig upp optar en einusinni og seinast á alþíngi 1873, sem
vísafei jiví mefe mefemælíngu sinni til landshöffeíngja1. Nú
') Alþtíð. 1873. 1, U og II, 100,