Andvari - 01.01.1875, Blaðsíða 105
Fjárhagur og reikníngar Islands.
101
dómsmálasjöbsins ver&a nokkru minni, en talib heiir verib,
vcgna þess ab nokkrir hafa leyst út skuldabref sín, eptir
því sem landfdgetinn hefir skýrt frá í reikníngi sínura
yfir tekjur ddmsmálasjdbsins 1873; — annab er þab, aí)
vi&lagasjöfeurinn þarf ab svara út svosem láni til jafnab-
arsjdbanna kostnabi þeim sem jiarf til ab byggja fángelsis-
lnís í ömtunum, sem gjöra rná ráb fyrir af) vcrbi hér-
umbil 20,745 rd. — á nœsta ári liggur einnig fyrir kostn-
abur vib nbal-a&gjörb dámkirkjunnar í Reykjavík, og verb-
ur ekki sagt nú þegar, hversu mikill sá kostnabur verbi,
vegna þess ab byggíngarefnib hefir ekki enn orbib dregib
saman til fullnustu, en mun þö ab líkindum verba 13—
14000 rd., og verba þeir settir á fjáraukalög. — þessi
skýrsla um lijálparsjóbinn er hinni núverandi fjárstjórn
íslands í minna Iagi til sóma, því lint sókt má þab
heita, a& ciga hjálparsjób hérumbil 90000 rd. vib þessa
árs byrjun, og fá af honmn eina 1134 rd. í vöxtu.
IJm liin önnur atribi i tekjudálkinum er |)ess getib
helzt: 1) ab til alþíngiskostnabar verbi giddib 14,000
krónur (7000 rd.), sem ætlazt er til ab verbi helmíngur
þíngkostnabarins 1875, og verbi kostnaburinn allur borg-
abur á tveimur árum. — þar sem taldir eru 500 rd.
(1000 krón.) uppí skyndilán til suburamtsins vegna ljár-
klábans, þá er þetta seinasti fjórfúngur hins níunda ár-
gjalds og þrír fjórbu partar af tíunda árgjaldi af |)essu
táni, sem var í fyrstu 6000 rd. leigulausir og voru veittir
í fjárhagslögum Dana 1858—59, sbr. fjáriiagslög þeirra
1867—68. — Enn er þess getib, ab ábur liefir verib talib
endurgjald láns til ab varna liallæri í subur- og vestur-
amtinu; þessu er sleppt úr áætiun fyrir 1875, því þab
á ab vera endurgoldib á árinu 1874.
Um útgjaldagreinirnar í áætlunihni er ekki inaarbl