Andvari - 01.01.1875, Blaðsíða 106
102
Fjárhagur og reikníngar Islands.
segja; |iar er ramlega um hnútana búib, a& binda svo í
þessu atrifei, a& alþíng eigi örbugt meb ab leysa þá linúta,
nema meb nýjum Iagaákvörbunuin, sem ætíb verba vafn-
íngssamar og ekki sízt hjá oss, meban vér fáum ekki
fullmynduga landstjörn, heldur verbum ab sækja hvern
þesskonar úrskurb til Kaupmannahafnar. A þessari áætlun
eru nú fáar breytíngar frá hinni næstu á undan, og er þar
um skýrsla frá stjúrninni hérumbil á þá leife, sem her segir:
Launin handa landfógetanum (4000 krón. og 300
krón. í húsaleigu = 2150 rd.) og handa bæjarfógeta í
Reykjavík (600 krón. eba 300 rd) sem er nú jafnframt
sýslumabur í Gullbríngu og Kjósar sýslu, eru sett sam-
kvæmt konúngs úrskurbi 31.Januar 1874*. þar er ákvebib,
ab landfógetadæmib skuli vcrba skilife frá bæjarfógeta-
dæminu í Reykjavík frá J. Juli 1874, og þetta hib síbar-
nefnda upp frá því sameinab sýslumannsdæminu í Gull-
bríngu og Kjósar sýslu; landfógeti skyldi fá í laun 1600
rd., hækkandi um 200 rd. fyrir hverja 5 ára þjónustu
upp í 2400 rd.; enn frcmur skyldi hann fá lulsleigustyrk
150 rd., þóknum fyrir ávísab fé einn af þúsuudi og afnot
af jörbinni Etfersey (Örfirisey). Bæjarfógetinn, sem og er
sýslumabur, skyldi fá af Iandssjóbnum 300 í laun, en
embættis aldur landfógetans skyhli vera talinn frá 18.
Febr. 1861. — Annars eru laun embættismanna talin
eius og í áætlun fyrir 1874 meb þossum breytíngum:
Laun landsskrifara, sem var nefndur til þessa embættis
frá 1. April 1873 samkvæmt konúngs-úrskurbi 29. Juni
1872, eru hækkub hér um 200 krónur árlega frá 1.
April 1875 ab telja. Laun hérabslæknis í Eyjafjarbar og
‘) Konúngs úrskurður í brefl dórasmátastjórimrimiar 2ó. Februar
1ST4, Tíð. um stjórnarmál. Islands III, 732—733.