Andvari - 01.01.1875, Side 107
Fjárhagur og reikníngar Islands.
103
þingeyjar sýslu eru hækkub raeb 200 krónum árlega frá 1.
Septbr. 1875 aö telja, |ní hann varb læknir í eystra
læknisdæmi suburamtsins 5. August 1869, og fekk liib
núveranda embætti sitt 14. April 1874. þessi laun eru
sett eptir grundvallarreglunum í frumvarpi til launa ymsra
embættismanria á lslandi, sem borií) var fram á ríkis-
þíngi Dana einussinni á árunum. — Amtmaburinn í
Norfeur- og Austur amtinu, sem varb húsnæfeislaus jregar
embættis-bústabur lians Prifiriksgáfa brann snemma á árinu
1874, hefir fengib 400 krónur í húsleigustyrk, samkvæmt
|iví sem honum heíir verib lofab meb konúngs úrskurbi
4. Juli 1874. þess cr enn ab geta, ab landshöfbíngi hefir
bústab frían og jörb, sem lögb er embættinu; amtmabur-
inn í Norbur- og Austur - amtinu lielir og jörb til afnota
meö embætti sínu, og landfógetinn sömuleiöis, einnig læknar
jieir, sem fast embætti hafa, nema læknirinn í Ilúnavatns
og Skagaljarbar sýslu; en |)egar þessir Iæknar hafa ekki
jörö, þá hafa þeir launabót nokkra i hennar notum.
þaö sem talib er meb útgjöldum tltil hegriíngarhúss-
ins í Heykjavík” 3388 krónur (1694 rd.) er ný útgjalda-
grein. Eptir konúnglegri tilskipun 28. Februar 1874
var hegníngarhúsib í Reykjavík, og fángelsib þar meb,
sem ætiab var handa bænum sjálfum og öbrum sýslum í
suburamtinu, ab undanskildum Vestmannaeyjum, altilbúib
ab taka á móti sakamönnum til hegníngarvinnu 15. Aug.
1874, og þótti naubsyn bera til, ab öll stjórn hússins, bæbi
utan stokks og innan, yrbi lögb undir hib opinbera, ab minnsta
kosti l’yrst um sinn. Til þcss er ætlazt á ab útgjöldin verbi:
a) Tilsjónarmaburinn vib hegníngarhúsib, semerjafn-
framt verkstjóri og nússtjóri, á ab hafa 800 krónur í
árleg laun, sainkvæmt konúngs úrskurbi 28. Eebruar 1874,
þar ab auki mat handa þremur manns daglega og frían