Andvari - 01.01.1875, Page 108
104
Fjárhagur og reikníngar Islands.
eldivib, sem er metiö hérumbil 260 krdnur, þaí) er til-
samans hérumbil Í060 krónur. Af þessum peníngalaunum
á aí) greiba 3/i2 parta af suburamtsins jafnabarsjó&i og
Via part af Reykjavíkur bæ — þareb tilsjónarmaburinn
er jafnframt tilsjónarmabur vib fángelsib — en fi/i2 parta
af landssjófei meb............................ 600 krónum.
Samkvæmt fyrnefndum konúngs úrskurbi á
dómkirkjupresturinn ab fá í þóknun fyrir
ab halda gubsþjónustu og kenna í hegn-
íngarhúsinu ........................... 100 —
læknirinn sömuieibis......................... 60 —
tilsamans . . . 760 krónur.
b) þar vib bætist:
Vi&urværi handa 10 faungurn daglcga, sem
meti& ver&ur eptir ætlun landshöf&íngja á
43 aura daglega fyrir hvern e&a alls urn
ári&....................................... 1570 —
3 skamtar mifedegisverfcar gánga til umsjónar-
manns, þa& metur landshöf&íngi á 18
aura hvern skamt, og er um árife hér-
umbil ...................................... 208 —
þvottur, hérumbil ................................. 50 —
eldivi&ur og ljós hérumbil........................ 600 —
ýmisleg útgjöld hérumbil.......................... 200 —
tilsamans 3388 krónur.
þess er jafnframt getife, a& þau útgjöld, sem eru til-
greind nndir statlifc b, ertt sett af hreinni ágizkun, því enn
er engin reynsla komin, sem geti sýnt bversu mikinn
kostnafe þurfa kunni, og landshöf&ínginn heíir bent til þess,
a& kostna&ur kunni a& aukast nokkufc vifc þa& sem ymsir
lilutir hækka í ver&i. — Til fatna&ar er engin áætlun gjör,