Andvari - 01.01.1875, Qupperneq 111
Fjárhagur og reikníngar Islands.
107
vcrii hin eiginlegu lög og tilskipanir, og allar |)ær ákvarfi-
anir vibvíkjandi íslandi, sen> híngaötil hafa veriö teknar
í viÖbæti viö Lagatíöindi Danmerkur; )>ar á nióti er svo
til ætlazt, aö í deildinni B veröi þosskonar ákvaröanir,
sern snerta hina umboöslcgu stjórn og þykja þurfa aö
veröa þjóökunnar, svo og einnig ýmislegar skýrslur, og
þessi deildin á aö vera undir forræöi lundshöföíngjaris yfir
íslandi. Stjórnartíöindi þessi veröa send kauplaust öllum
alþíngismönnum, yfirvöldum, landsyfirrettinum, landfógeta.
landlækni, sýslumönnum, einbættismönnum andlegu stuttar-
innar og umboösraönnum þjóöjaröanna á íslandi. Menn
geta einnig skrillega pantaö tíöindin, og kosta þau þá I
krónu og 66 aura um áriö. — Deildin A er ætluö til
þess aö þínglýsa eptir henni lagaboöum þeim, sem þar
eru prentuö. Al' því aö deild þessi kemur út saman viö
hin dönsku lagatíöindi, þá þarf ísland engu til aö kosta
aö búa hana undir prentun, en fyrir þá sök, aÖ prenta
verÖur 850 exemplörum fieira af hinum ízlenzku stjórn-
artíöindum en af hinum dönlui lagatíöindum, og af því þar
veröur aÖ prenta íslenzkan texta viö hliö hins danska, þá
veröur Island aö leggja lagatiöindunum uppbót fyrir kostnaö
þann, er hör af rís, og verÖur þaö goldiÖ af því fé,
sem Iíklega veröur veitt stjórnarráöinu fyrir Island til þess
eigin kostnaÖar og til skrifstofu þarl'a. Aptur á móti veröur
á þeim reikníngi sparaöur kostnaöur tiDaö prenta sér í lagi
þau lög, sem ætluö eru til þínglesturs, þar eö Jiessi
prentun veröur þá óþörf; en kostnaöurinn til hennar liefir
híngaö til veriö goldinn af þeim hluta, scm íslenzku stjórn-
ardeildinni bar af því fé, sem veitt var til stjórnarráös-
kostnaöar í dómsmálastjórninni.
Viö prentun á deildinni II í hinttm íslenzku stjórn-
artíöindum veröa nokkur útgjöld nauösynlcg, eptir því setn