Andvari - 01.01.1875, Page 112
108
Fjárhagur og reikníngar Islands.
ákveðið er í hinuin fyrnefnda konúngs-tískurði. |>ar er
fyrst til útgefandans þóknuri, allt að 300 krónum um árið,
einnig þóknun fyrir störf við útbýting, múttöku andvirðis
og reikníngastörf fyrir báðar deildir, cða tíðindin öllsaman;
er sú þóknun talin 100 krónur. það er saintals. 400 krón.
til prentunar á deildinni B er ætlab .... 360 —
pappír heruinbil...................... J74 —
sendínga kostnaður nreð póstum hérumbil 238 —
þar við bætist þóknun fyrir að semja skýrslur
ýmislegar, landshögum á Islandi viðkomandi,
hérumbi! þannig lagaðar, eins og í stjórn-
arrába tíbindum Dana, og er landshöfðíngja lcyft
a& verja þar til allt að................... 300 —
þetta ver&ur aí> samtöldu ... 1412 —
ef gjört er ráö fyrir að pöntub verbi hérumbil
200 exemplör á t kr. 66 aura, verta tekjftrnar
hérumbil ....................................... 332 —
kostnaburinn þessvegna alls ... 1140 krón.
þegar þetta kemst á, er ætlað til aptur á móti a& spara&ir
verði þeir 400 rd. sem nú um hrííi hafa verib árlega
veittir Bókmentafélaginu til ab gefa út „Skýrslur um lands-
liagi á íslandi”, og þeir 150 rd., sem félaginu liafa verib
veittir af fénu til óvissra útgjalda, til ab gefa út „Tiíúndi
mn stjórnarmálcfni Islands”.
Vér skuluni ekki ab þessu sinni fjölyrða um |iessa
tilbreytíng stjórnarinnar, mefean vér höfum ekki séfe til
fullnustu hvernig hún ræfest, efea hvort stjórnin getur sloppife
mefe 20 rd. kostnafe á ári fram yfir þafe, sem híngafe til
lio.fir verife. Oss linnst allt benda til þess, afe þetta fyrir-
komulag verfei óhentugra fyrir alþýfeu maniia, ófullkomn-
ara afe efni til, og kostnafearmeira til ekki meiri nota.