Andvari - 01.01.1875, Síða 113
Fjárbagur og reikníngar íslands.
109
A& vorri ætlun mundi |>ab hafa or&ib í alla atabi nytsam-
lcgra, afe stjórnin hefbi samlagaö sig Bómentafélaginu til
a& gefa út þessi söfn, anna&hvort fríí Deildinni á Islandi
e&a í Kaupmannahöfn, eptir því sem bezt þókti henta,
og aukib styrk þann sem félaginu hetir verið veittur, til
þess a& gjöra ritsöfn þessi sem fró&legust og gagnlegust
fyrir alla, sem vilja e&a þurfa a& þekkja Island og ósig-
komulag þess í öllum efnum.
Enn er talin útgjaldagrein, sem er „brunabótagjald
fyrir ymsar opinberar byggíngar” og er tali& 460 krónur
(230 rd.). þetla er ný gjaldagrein, og er komin frú
tilskipuninni um bruriabætur í Reykjavík 14. Februr 1874,
sem kom í gildi frá 1. Oktobr. 1874. Stjórnin sýnist
hafa láti& vir&a nokkrar þjó&eignar-byggíngar í Reykjavík,
svosem dómkirkjuna (virt 60000 krónur), hegníngarhúsib
(virt 30000 kr.), landshöf&íngjakúsi& (virt 26502 kr.) og
yfirréttarhús svokallab (virt 2481 kr.). þó er þessi út-
gjaldagrein sett einúngis eptir ágizkun, því ekki var komin
nein ákvör&un um brunabóta-tillagib.
Vrr. Ályktan.
Af því, sem nú hefir veri& tali&, má ljóslega sjá, a&
fjárhagur íslands og landsreikníngar er bæ&i mikib mál
og í mörgu íhugunarvert, svo þa& ræ&ur a& líkindum,
a& þa& dragi a& sér einna mestan áhuga alþíngis í sumar,
þó a& þíngi& a& líkindum ekki láti koma þcirri flugu í
munn sér, a& afrækja öldúngis stjórnarmáli&, e&a önnur
hin helztu landsmál. Máli& um fjárhag landsins og reikn-
ínga er því merkilegra og athugaver&ara, sem þa& er
öldúngis nýtt mál a& kalla má, jiví þa& er nú í l'yrsta
sinn um margar aldir, a& alþítig fær tækifæri til a& ákveöa
a& sínu leyti um fjárefni landsins, þó þa& sé me& mikluni