Andvari - 01.01.1875, Side 114
110
Fjárhagur og reikníngar íslands.
takmörkunum og ab skornum skamti. Eri liitt er engit
síbur mikillar varúbar vert, ab búast mú vib nú í brábina
að allar vorar mörgu og miklu þaríir, sem ávallt hafa
verib kæf&ar nibur af stjórn og ríkisþíngi í Danmörku,
vakni upp og segi til sín meb nokkrunt ákafa í fyrstu,
og kreli fullnægjugjörbar allar í einu, en þab væri ab
vorri ætlan ein hin mesta fásinna, ef alþíng ætlabi sér ab
takast á hendur ab bæta úr öilum þessum þörfum og
gjöra allt í einu. }>ar til vantar oss baibi fé og fram-
kvæmdarntenn, og vér ættum þar á hættu ab gjöra ekkert,
eba svo lítib sem ekkert, þegar vér ætlubum í einu bragbi
ab gjöra allt. Ilér ríbur alþíngi fremst af öllu á ab bafa
hagsýni, reisa sér ekki hurbarás um öxl í brábina, en
velja þab til framkvæmda, sem er annabhvort úumflýjan-
lega naubsynlegt, eba sem getur hclzt grundvallab og
undirbúib framfarir á komandi tíma, bæbi í andiegum og
líkamlegum efmtm. Vér verbuni enda ab játa, ab jafn-
vel þetta áform og þessar kröfur þurfa binn mesta atliuga,
útsjúnarsemi og lag, ef vel á ab fara.
]vab sem næst liggur fyrir liendi, og iielzt þarf gúbra
og brábra abgjörba vib, þab er fyrirkomulagib á reiknínga-
stjúrninni og reikníngsfærslunni, sem nú er, og endurbætur
í þeim greinum. Vér teljurn þab fyrst til, ab hib fyrra
sambland á fjármálum íslands og Danmerkur helzt enn
vib; þab eykur niarga vafnínga og gjörir Islandi ab vorri
hyggju töluverban fjárskaba. Ef abskilnaburinn á fjár-
málum og fjárstjúrn Islands yrbi framkvæmdur ab fullu
og öllu, gæti |iessu orbib liaganlegar fyrir komib ab vorri
ætlan og íslantli til meiri hagnabar. Til þessa virbist sá
vegur liggja beinastur, ab leggja þá fjárvörzlu fyrir Islands
hönd, sem kynni þykja naubsynleg ab sé í Kaupmanna-
liöfn til íslenzku stjórnarinnar þar, eba undir rábgjafann