Andvari - 01.01.1875, Qupperneq 115
Fjárhagur og reikníngar Islands.
111
fyrir fsland, og liaga sífcan skipstíngunni á fjárvörzlu-
máluin þessum milli landfögetans á Islandi og hins ís-
lenzka gjaldkera í Kaupmannahöfn eptir því, sem hentast
þætti, og þar meí) rannsákn reiknínganna. Væri jrannig
liagaí) til, þá hugsum ver oss aö hinn fslenzki gjaldkeri
annaöist allar tekjur og útgjöld, sem kæmi fram í Kaup-
mannahöfn, en landfágetinn á Islandi. Ver hugsum oss, aö
gjaldkerinn setti sig í samband viÖ þjáÖbánkann í Dan-
mörk efea annan áreibanlegan bánka, og léti hann standa
fyrir máttiiku og afgreibslu á tekjum og útgjöldnm sem
til handa bæri. Gjaldkorinn tæki vib árgjaldi Danmerkur
í upphafi hvers fjárhagsárs í sjáb iBlands, og hverjum
öbrum tekjum sem til hans bærist, og legbi þetta í
bánkasjáb Islands, og ávísabi þaban útgjöldum aptur á
máti, þegar á þyrfti aÖ halda, eba sæi um borgunina
sjálfur. I Reykjavík gæti landl'ágetinn haft sparisjáöinn til
styrktar á líkan hátt, og störf hans ab öbru leyti verib
hérumbil sem mi, og virbist oss þab ekki elamál, ab meb
jiessu méti gæti landssjábi vorum áunnizt töluvert ffe árs
árlega, til mikils hagnabar fyrir land vort í niargan handa
máta. þá fjárvarzla Islands virbist meb þessu máti verba
svosein tvíklofin, getur þetta varla orbib umtlúib eptir
því sem nú hagar til, og þab mundi mega bæta svo
úr því á annan liátt, ab þab gjöri engan skaba málinu
í sjálfu sér.
þá er hib annaÖ atribi um reikníngafærsluna, og eru
|mr enn tveir libir mjög merkilegir hvor um sig, er annar
tilhögunin á landsreikníngnuni sjálfum, en annar gjald-
heimtan, og |>ab sem hana snertir. I hinum undanförnu
|>áttum þessarar ritgjöröar liöfum vér aÖ vorri ætlun tekiö
fram flest þau atribi, sem helzt er um aö ræÖa í jiessari
grein, og sérstaklega |>au atribi, sem þurfa ítarlegari skýr-