Andvari - 01.01.1875, Side 116
112
Fjárhagur og reikníngar íslands.
ínga vib, en liíngablil hafa fengizt. Sumuni af þeini
liefir þegar verib hreyft á alþíngi 1871 og 1873, í um-
ræbunum um landsreiknínga fslands og áætlanir, en her
liefir verib færi á ab gánga nokkub lengra, ineb leibbeiníngu
reikníngsyfirlita þeirra og áætlana, sem síban hafa komib
út frá stjórninni. A alþíngi því sem mí stendur til þykir
oss þab liggja beinast vib og vera bæbi nóg starf og nyt-
samt, ab fá greinilegt og ljóst yfirlit yfir reikn-
íngsfærsluna, einsog hiln er, og einsog Juín þarf
ab vera, og leggja meb því grundvöllinn til ljósrar og greini-
legrar reikníngsfærslu eptirleibis. Ef þetta áynnist þykir
oss mikib áunnib, og þab virbist oss ætti ab geta heppn-
azt. — þab sem gjaldheimtuna snertir, þá er þab náskylt
reikníngsfærslunni ab þíngib gæti þess, ab þær reglur sein
settar eru, og sýnast vera bæbi þarfar og sanngjarnar í
sjálfum ser, verbi í raun og veru haldnar, því þar í er
falinn mikill liagur fyrir land vort. En um hina hlibina
á gjaldheimtunni, sem er tilhögun á gjöldum landsmanna
og sköttum, þá erum ver því ab vísu samdóma ab þar
se breytíngar naubsynlegar í ymsum greinum, cn vér
hyggjum þær ætti nú sem stendur ab vera helzt í því
fólgnar, ab taka af smágjöld, svosem lögþíngisskrifara
Iaun og Iögmannstoll, ef til vill, er litlu sem engu niuna í
tekjum landsins, en eru einskonar óþægilegir prjónastíngir
til gjaldþegnanna. Skattalöggjöf vor þarf vissulega hreyt-
íngar vib, en af því lnin er svo gömul og rótgróin, þá
þarf ab fara mjög varlega og hyggilega ab henni, og þækti
oss þar þurfa fyrst nákvæmrar rannsóknar í nefnd til
undirbúníngs; og þetta er því naubsynlegra, sem löggjöf
þessi stondur í nánu sambandi vib alla sýsluskipunina,
einsog hún hefir stabib { öllu verulegu síban 1264. Slíka
rannsókn getum vér ekki ætlazt til ab alþíng geti tekizt