Andvari - 01.01.1875, Page 118
114
II.
HVALAFAR í BAFFINS FLÖA.
Margar og ýmislegar tilraunir hafa verib gjörbar af
ymsum þjóírnm frá þvf í fornöld til vorra daga, til þess ab
komast a& norfmr-heimskauti jar&arinnar, e&a svo nærri
því sem lengst var&. Atrennur til þessa liafa veri& gjör&ar
frá ymsum hli&um, ýmist a& austan, ýmist a& vestan,
en ekki hefir enn heppnazt a& ná nor&ar, heldur en líti&
eitt nor&ur fyrir 80ta mælistig. Margar Nor&urálfu-þjd&ir
hafa reynt sig á þessú fyrirtæki og kosta& til ærnum pen-
fngum, en þd sýnist takmarkib enn vera eins fjarri einsog
þegar Tómas skáld kva& í rímunum af Skáld-Helga:
Garpar fóru í Greipar norður
Grœnlands er jjar bryggju sporður.
Menn hafa or&i& a& gefast upp h&rumbil á sama svæ&i,
þar sem nú er kalla& Smi&s-sund, og eptir a& ví&a hefir
veri& leita& fyrir sér, eru menn nú sem stendur einna
flestir komnir á þa&, a& þar muni vera helzt á a& leita,
til a& komast alla lei& nor&ur. þar leitu&u Vesturheims-
menn seinast á, undir fornstu Halls nor&urfara, ogþa&an
hurfu þeir aptur, þegar þeir mistu foríngja sinn. Nú hafa
Englendíngar í tilbúníngi nýja norburför, og heitir sá