Andvari - 01.01.1875, Síða 119
Hvalafar í Baffins flóa.
115
Nares, sem á ab vera foríngi, en Markham næstur honum,
kapteinn á herflotaEnglendínga. Markham heíir um nokkur
ár haft hug á þessari ferb, og búib sig smásaman undir
hana, eptir því sem færi hefir gefizt. Einusinni datt honum
þa& í hug, ab naubsynlegt væri aí> kynna sér vel, hvernig
gufuskipum væri beitt á siglíngum í íshöfum, og til
a& sjá þctta meb eigin augum vildi hann koma sér í skip,
sem færi til hvalaveiöa í Baffinsflúa og á Boothia-fjörb.
Hann fúr þá til bæjar þess á Skotlandi, sem heitir Dundee,
og gjörir út mörg skip til hvalaveifea; kom hann sér þar
í gufuskip, sem átti ab fara á hvalaveibar og hét Artic
(Norbri) en formabur þess Adams. Skipib var 439 tons
aí> lestarúmi og haf&i gufuvél me& 70 liesta afli. Hval-
vei&amenn mega ekki taka farþegja til flutníngs, og fyrir
þá skuld var& Markham a& taka sér verulegt skiprúm;
ré&ist hann þá sem stýrima&ur á Arctic hjá Adams
skipstjúra, og var& a& skrifa undir skiprúms-samníng, þar
sem hann lofa&i a& „heg&a sér si&samlega, trúlega, rá&-
vandlega og for&ast drykkjuskap”, einnig l4a& vera á hverri
tí& i&inn og athugull vi& þau störf, sem honum yr&i á
hendur falin, og hlýöinn öllum skipstjúrans löglegum skipun-
um”. Laun hans voru sett: 1 skillíngur (shilling) ster-
línga um mánu&inn, einn peníngur (penny) af hverri
tunnu lýsis og hálfur peníngur af hverjum tonni af hval-
skí&i, sem skipiö flutti hcim me& sör. þessir skilmálar
voru settir, einsog sýnilegt er, rétt fyrir si&asakir, og þegar
Markham var búinn a& gánga a& þeim, þá var hann
ekki anna& en réttur farþcgi á skipinu.
þegar hvalvci&askip leggur úr höfnum, þá cr nokkub
hro&alegt um a& litast. Skipverjar hafa tæmt grí&armörg
staup, og hvolft í sig, þegar þeir voru a& kve&ja frændur
og vini, og þeir bera þess menjar gú&a stund, um þaö
8*