Andvari - 01.01.1875, Qupperneq 120
116
Hvalafar í Bafflnd flóa.
leyti veriti er aÖ fara af stafe, svo a& stundum lí&ur lángur
tími þángat) til rétt lag kemst á skipstörfin. þó vav
Markham svo heppinn, at) hitta skipverja fyrir, sem
fengu þat) vottorb hjá skipstjóra sínuiu, aö heir vœri liin
bezta skipsögn og fráleitastir drykkjuskap af þeim, sem
iiann hefbi verit) á sjó meí) nokkurntíma.
A sex dögum var Arctic kominn yfir í Davis sund
fyrir vestan Grænland, og þar tóku menn tafarlaust at)
búa sig til hvalaveiöanna. þat> leit) ekki heldur á laungu,
þángat) til menn komu auga á „fisk”1, en heppnin var
ckki meí) í fyrstunni, og varf) enginn afii. Skipverjar fóru
þá aí) ybbast í geöi og kenndu ymsu um, sem var býsna
hégómlega tilfundib sumt hvaf), en þó nóg til þess, at) rnabur
fékk greinilega hugmynd um, hvernig kynslóf) þessi er
grómtekin af lijátrúnni. I fyrstunni var þaf) svolítill
kambur, er allir skipverjar áttu satnan í félagi, sem var
skuld í ógæfunni; því næst var þaí> dálítill grís, sem á
skipinu var; at) endíngu var sökin lögf) á tvo skipverja,
af því þati vart) uppvíst, af) þeir höföu næst á undan
verif) mefi skipi', sem var komib öldúngis (lbreint” heim
úr hvalafarinu, þab er at) segja öldúngis tómt og engan
hval fengiti. þetta innrættist skipverjum svo fastlega, ab
þeir tóku sig til og fóru ab brenna lagsmenn sína, þat>
er af) segja myndir af þeim, sem þeir bjuggu til, í því
skyni at) blítka veiöigybjuna. Skömmu sfibar komust þcir
f skutulfæri og járnuöu og veiddu góöan hval, og mun
þetta án efa hafa styrkt þá í trú þeirra, a& þarna mundu
þeir liafa hitt á hi& rétta rá&i&, þegar þeir brenndu mynd-
irnar.
l) Hvalveiðamenn kalla ekkert fisk nema ekíðishvali, slettbaka o;:
reyðar.