Andvari - 01.01.1875, Side 121
Hvalafar í Baffins flóa.
117
þegar hvalur vei&ist, þá gengur mikih á. Aí> lesa
sögu um þab, mun flestum þykja mikilfenglegt, enMark-
liam segir, ab því verbi aldrei svo lýst, ah þab samsvari
fullkomlega vibburbinum sjálfum. Uppfrá því augnabliki.
af> varbma&urinn kallar „fell” úr varbtunnunni og allt
þángab til þessi dhemjuskepna liggur vib skipshlibina
grafkyr í i'orsvaranlegum festum, þá er slfk spenna og
áfergja í hverjum manni, ab hann gefur ser varla tíma
til ab draga andann. Markham komst optar en einu-
sinni í raun um hættur þær sem hvalveibamaburinn getur
orbib fyrir. Einusinni varb bátur, sem hann og lagsmenn
hans voru á, fastur vib hval um sex stundir, og allan
þenna tíina dró hvalurinn þá um sjóinn meb óttalegri ferb.
þeir urbn allt af ab ausa sjó yiir strenginn, til þess ekki
skyldi kvikna eldur í bátnum af núníngnum, og þó ei ab
síbur ruku eins og smá ský úr stefninu ab framan.
Nokkur augnablik stöbvabi hvalurinn sína geysiferb, fil
ab blása, og strcngurinn, sem hafbi rist sig djúpt nibur í
brandinn (Júdaseyrab), og nábi nú lítib eitt ab kælast,
loddi einsog fastur vib tröb. Allt í einu stakk hvalurinn
sér í kaf, strengurinn hreifbist ekki og framstafn bátsins
var dreginn meb ógurlega sterku átaki í kaf, svo ab skutl-
arinn varb næstum því frá sér. En þetta frelsabi þá,
sem í bátnum voru, því strengurinn varb votur í sjónum,
svo þab rann nú aptur libugt, og báturinn komst svo
liblega á réttan kjöl aptur, ab hann fylltist ekki öldúngis
af sjó. þab var rétt á heljarþröminni, hví hefbi streng-
urinn ekki losnab, þá var ómögulegt ab forba því, ab
báturinn meb fólkinu á hefbi verib dreginn í kaf og menn-
irnir ab líkindum allir drukknab, þvi þeir voru ab því
sinni mjög lángt í burt frá skipinu. 1 þetta sinn dró
hvalurinn bátinn íimtán enskar mílur ábur en hann gafst upp