Andvari - 01.01.1875, Blaðsíða 123
Uvalafar i Baffius fióa.
119
[>ær. þaí) faunst honum til ab mynda mikil skemtun, a& standa
á framlyptíngunni á Arctic, og horfa á hvernig skipib var
ab kalla mátti í höggorustu vi& ísinn. Stundum stel'ndi
þa& beint framan á jakann, og gaf honum slíkt högg, a&
|>a& st<5& allt í einu öhlúngis kyrt. Stundum hitti þa&
jakann á ská, svo a& hinn kinnúngurinn rak sig á annan
jaka og l'ramstefniö skipsins snerist fimm e&a sex stryk
út af lei&. Stundum bar þab vi&, a& skipi& fúr yfir ís-
spaung og knú&i hana í kaf, en þ<5 var ekki þetta alls-
kostar hættulaust, því jafnskjútt, og þúnga skipsins léttir
af ísspaunginni, þá skýtur henni upp svo hastarlega, a&
hún hoppar í lopt upp, og gctur komib illu höggi þar á,
sem ma&ur sízt átti von á; skjúti henni svo upp, a& hún
komi ne&an undir bátana, þar sem þeir hánga á hli&um
skipsins, þá getur or&i& hætt vi&, a& bátarnir molbrotni.
Til a& sjá vi& þessu ver&ur a& setja var&menn, sem eigu
a& hafa gætur á ísspauugunum, þegar þær koma aptur
upp úr kaíinu, og verja skipib fyrir þeim meb laungum
staungum.
En þegar Markham haf&i veri& vi& hvalavei&arnar
um hrí&, fúr honum a& þykja vei&arnar eintúmar og hvala-
drápib nokkub einhæfislegt. Hver vei&in líktist hérumbil
annari, og þegar nýjúngagirnin og forvitnin höf&u fengib
nægju sína, þá þútti honum lítils um vert, þar eb liann
átti einkis ábata von af aflanum. Fer&in var annars mjög
ábatasöm bæ&i fyrir eigendur skipsins, fyrir skipstjúrana
og fyrir alla hásetana, þá sem á nokknrn hátt áttu hlut í
því sem afla&ist. Stundum gat svo vi& borib, a& fleiri
hvalir veiddust en einn, einstaka sinnum fjúrir í einu, og
nú túk skipi& til a& ver&a hla&i&. þegar búi& er a&
koma hvalnum á skip, þá er jafnskjútt tekib til a& flá,
koma fyrir beinunum og skera hvalinn upp. þegar þessu