Andvari - 01.01.1875, Síða 124
120
Hvalafar í Bafflns flóa.
staríi er lokiö, þá er skipib allt út atab, og þegar fengnir
eru tveir eba þrír hvalir, þá kemst enginn yfir ab þrífa
u[ip. þab leib ekki á laurigu, ábur en Markharn sá ser
ekki lengur fært ab lialda sér sjálfum hreinum, og klæbum
sínum, svo var allt skipib út atab af feiti og saur stafn-
anna á milli. Einn morguninn, þcgar honum sýndist allt
\era orbib svo, ab þab gæti eklri orbib töluvert verra en
þab var, þá sagbi Adams skipstjóri svosem liugsandi:
„þegar vib fáum nú einn eba tvo fiska enn, þá fer ab
verba hér noltkub óhreint”. Ekki baub þó Markham
svo mjög vib ab sjá hvali skorna upp, en harin varb leibur
á livalveibinni vegna þess, ab hann hafbi ailan áhuga ab
komast norbar en á þab svæbi, þar sem Arctic dvaldi
lengst á ferb sinni. Harm liugsabi sér allt af ab komast
út á hin ókunnu fjarska mildii höf norbur frá lengra, og
vildi sem mest nálgast þau, og þetta tókst honum seinna.
Arctic hafbi íljóta ferb yfir Mel vi lle-flóa og inn
í hib svokallaba Norburhaf hinum megin vib hann.
Nú var Markham þá „ekki Iengra en 850 mílur
(enskar)frá norbur-heimskautinu. þetta fannst honum
enginn vegur. En þegar vebur leyfbi, þá hafbi hann nóg
störf, ab mæla og miba, og taka sér yinsar sjónstefnur,
kanna leg landanna og hvernig þau væri í hátt, stika
djúpib og rannsaka uppdrættina, sem til voru á landa-
bréfum um þessi lönd.
Adams skipstjóri hélt kappsamlega áfram ab elta og
veiba dýr sín, og fór þannig gegnum Barrows sund og
til Leopoldshafnar. þar steig Markham á land, og
fann merkilegar leifar eptir hina i'yrri norburfara, Ross,
Kennedy og M’CIintock. þab var nesti og yms verlctól,
sem jieir höfbu skilib þar eptir handa þeim, sem kynni
ab verba á sömu leib; þar voru einnig skrifabar frásögur