Andvari - 01.01.1875, Síða 125
Hvalafar í Baíflns flóa.
121
um íerö M’Clintocks nieb skipinu Fox á árunum 1848
og 1859. þegar þeir komu lengra, þar sem kallab er
Fury-strönd, fundu þeir fleiri leifar eptir Iioss ogParry.
þetta allt þótti Markham mikils uin vert. Rétt fram
undan Cravvfurbs-nesi, í nánd viö Leopolds-höfn,
raætti Arctic ööru skipi, sem liét Ravenscraig (Hrafna-
klettur) og var gufuskip, útbiíib til hvalaveiöa. þar vilai
svo heppilega til fyrir hvorutveggju, aí> á þessu skipi
voru skipverjar af noröurfarar-skipi Vesturheimsmanna, sem
hét Polaris, og haföi þeim verib bjargab af skipsbát
sínum, en skipib fórst sjálft. Arctic tók þá vib nokkrum
af skipverjum frá Polaris, þar á mebal lækninum og
yfir-stýrimanninum, og af þeim frétti Markham ýmislegt
um fcrbir þeirra.
Landaleitar-ferbin á skipinu Polaris er í mörguin
greinum merkileg, og má teljast meb hinum áræbismestu
og heppilegustu landaleita-ferburn nú á tímum. Skipib
var lítib sjálft, og hafbi ekki mikib gufu-afl. Foríngi
fararinnar, Hall, var ekki sjómabur, og þekkti svo ab
kalla ekkert til siglíngafræbi; þab citt ab kalla mátti, sem
mátti telja honum til gildis, var hans mikla hugrekki,
kappsemi og eldfjörugur áhugi. Skipverjar voru safnabir
í snatri, og voru undarlegur blcndíngur af allskonar tægi.
En þó komst Polaris lengra norbur cn nokkur hafbi
komizt híngab til, því hann komst 82 mælistig og 16
rnínútur á norburbreidd, og er þá ekki lángt eptir ófarib
ab norbur-heimskauti. Hall skipstjóri hóf ferb sína
frá Ameriku sumarib 1871, og sigldi vibstöbulaust norbur
um Baííins flóa og nokkub af Smibssundi, þángab til
hann konrst ekki lengra J'yrir lausajökuni. 1 Smibssundi
var Hall um veturinn eptir og andabist þar. Margir
af félögum hans sögbu til MarkhamB, ab þeir væri full-