Andvari - 01.01.1875, Qupperneq 126
122
Hvalafar í Baffina flóa.
vissir um, ab ef foríngi þeirra hefbi lifab, þá mundi
ferbin hafa hlotib heppilega endaiykt í öllum greinum,
svo miklar hugmyndir liöfbu þeir um hugrekki hans, kapp
og þrautgæbi, en þegar hann var libinn, þá hugsubu lags-
menn hans ekki um annab, en ab komast heim svo fljátt
sem orbib gæti. þeim gekk ferbin vel fyrst framan af,
en síban varb skipib fast í ísnum, og nokkrir af skip-
verjum hröktust burt á jaka, en hinir urbu eptir á skipinu.
þeir sem voru á jakanum komust af meb því móti, ab
selveibaskip bjargabi þeim; en þeir sem voru eptir á
skipinu, lileyptu því á grunn í nánd vib Lytteltons ey í
Smibssundi, fáru þar af því og á bátana, og seinast varb
þeim bjargab frá Ravenscraig.
Læknirinn frá Polaris hét Dr. Bessels, og.hann
var reyndar sá hinn einasti vísindalega mentabi mabur
af þeim, sem voru þar í ferbinni; afhonum fékk Mark-
ham mart þab ab frétta, sem gat verib til gagns fyrir
þá, sem eiga leib um norburhöfin. Bessels var hinn
mesti hugvitsmabur, og mátti hver sá, sem skyldi fara í
leitarferbir, glebjast yfir ab fá slíkan mann í ferb meb sér.
Hann sýndi hugvit í mörgum hlutum, bæbi á Polaris
og eptir ab liann kom á Arctic; var þab eitt til dæmis,
ab þegar Markham misti rakamæli sinu, þá bætti Bes-
sels úr meb nokkru sem hann hugsabi upp sjálfur, og
kom ab gúbum notum í hins stab. A ferbunum meb Po-
laris var hann kominn fastlega á þab mál, ab rétt leib
til heimskautsins lægi í ‘gegnum Smibssund. Eptir ab þeir
kórtiU saman, Bessels og JVLarkham, húfu þeir ymsar
náttúrufræbislegar rannsúknir, og héldu þeim fram meb
miklu kappi. þeir komu ab nesi því, sem heitir Kap
Garry; þar fúru þeir á land, stutta leitarför, og komust
í ymsar smákröggur. Einusinni fúru þeir á lireindýra-