Andvari - 01.01.1875, Side 127
Hvalafar i Baffins flóa,
123
vei&ar, og komu tíl skips örþreyttir, en vel ánægíiir meb
ferbir sínar. Meban Markham var á Arctic, bubu
lionum margir af skipverjum ab rábast til ferbar meb
honum ef hanu rebist til siglínga í norburhöf; hann f<5r
og síbar til Dundee, til ab rába nokkra tíísmeistara” til
fylgbar meb sér, og mun hann þá liafa minnzt sinna fyrri
hraustu og hugrökku félaga frá Arctic, þab mun ekki
efunarmál.
Abams skipstjóri hafbi ekki verib heppinn í fyrstu,
en þegar heppnin kom yfir hann, hélzt hún þaban af til
enda. Seinast var skipib næstum því fullfermt, og varla
rúm fyrir einn einasta fisk framar. þess er vert ab geta
liér um leib, ab hvalveibamenn, einsog sjómenn yfirhöfub
ab tala, gefa sumum orbum einkenuilegar þýbíngar, og rétt
móthverfar því sem aiment tíbkast á landi. Ab réttu lagi
er hvalurinn eigi fiskur, heldur S])endýr í sjó; en á mál-
lýzku norburhafs-fara heitir engin skepna fiskur, nema
hvalurinn; í hans augum getur engin önnur skepna heitib
fiskur meb réttu, nema þessi. þab var einn dag, snemma
á ferbinni, ab Markham tók eptir einhverjum hlut á
sjónum, nokkub fjarri skipinu; honum sýndist þab sem
stór fiskur, og sagbi þetta einum af skipverjum, sem var
af Skotlandi; en liann svarabi: tlnei, nei; þab er enginn
fiskur, þab er ekki annab en einhyrna (unie); svo kalla
hvalveibamenn náhvalinn. Arctic hafbi nú fengib í sig
hinn mesta farm af spiki oghvölum, sem nokkru sinni
hafbi aflazt í Baffinsflóa; allir skipverjar voru glabir,
og þab mátti segja eins og í biblíunni, ab tisálir þeirra
voru mettabar sem af hinu feita, og af fitinni,” og þetta
var ekki hér sagt í líkíngum, heldur var þab bókstaílegur
sannleikur. þegar skipstjórinn bar þab undir atkvæbi
skipverja, hvort þeir vildu reyna til ab veiba einn fisk