Andvari - 01.01.1875, Page 128
124
Hvakfar í Baffins fióa.
enn, eí)a þeir vildi nú þegar halda heim, þá kusu aliir
híb aíbara. Markliam heyrÖi ályktun þessa meb sorg-
biandabri glebi. Han gat ekki annab, en hugsab til þess
rneb glebi, ab komast heim, en hann úskabi meb sjálfum
ser, ab hann hefbi getab fengib ab sjá meira, ábur en
hann sneri heim. Skipstjúrinn hefbi einnig viljab gjöra
honum til vilja í þessu efni, en skip hans var þúnghlest
af farmi, svo hann þorbi ekki þessvegna ab eiga á hættu
ab vera lengur innan um ísinn, en hann þurfti. Arctic
sneri þessvegna stafni heim til sín; en heimferbin gekk
ekki svo greiblega, sern mabur hefbi getab úskab sér.
Skipib fékk mikinn mútvind, og mikinn ís ab berjast vib.
Stundum knúbi þab sig fram meb gufuadinu gegnum stúr-
eflis fláka af samreknum ís; stundum fúr þab fram meb
skörum á stúrum spaungurn, á millum útölulegra stúreflis
ísjaka, stundum varb þab ab bora sig ígegnum stúrar
ísbreibur. Fimtán dagar voru libnir frá því stefrrt var til
suburs, en þú var ekki komib nær heimilinu ab heldur.
Ab lyktum snerist vebrib til batnabar, Arctic komst út
í auban sjú, og meb gúbum og stöbugum byr hafbi þab
greiba ferb yfir Atlantshafib. þab korn heim ti! Dundee
19da September.
Af ferbasögu Markhams og af sögu skipsins Po-
laris íá menn sterkar sannanir fyrir tveim atribum: hib
fyrra er, ab þær hinar miklu endurbætur, sem orbnar era
á gufuskipunum, hljúta ab giöra stúrmikib til ab gjöra
allar rannsúknarferbir í nánd vib heimskautin aubveldari
en ábur. þau vandræbi og hættur, sem hinir fyrri land-
leitarrnenn rötubu í og þútti næstum úsigrandi, hljúta ab
hverfa, ab kalla má, fyrir gufuaflinu, sem menn nú hafa
til umrába. Annab er þab, sem læra má af þessari sögu,
og af ferb Halls meb Polaris, þab er, ab eptir því