Andvari - 01.01.1875, Síða 140
136
Bréf til Bjarna Pálssonar.
Oktobris mána&ar. GuB launi þér fur Systur okkar Helgu
og láti henni a& haldi koma. þaunkum öllum um pro-
ject þitt, afe Magnús brd&ir minn taki Oikonomiam1 * 3,
sleppi eg, því skip voru farin þá eg fekk þetta þitt fram-
varp a& vita.
Sú stóra bókin er enn í pcndcnti8: þa& fór svo
skrýtilega um bréf fóvetans af alþíngi til mín, a& eg fékk
þa& ei fyrr en midt í Septbr. nor&ura yfir Arnarfjör&,
og þar sé eg a& hann segist gefa inér bókina, og ræ&
eg þá, a& þú munir eptir hans vilja hafa láti& kyrt a&
betala: eg skrifa&i honum, og þakka&i sem makiegt var,
sag&i honum þó a& svo skyldi standa sem furst væri upp-
lagi&, scilicet4 a& eg keypti, þar peníngarnir voru svo
gott sem útlag&ir af mér: eg gat mist þá; scil, h'ans gjöf
var ærin, a& unna mér svo gó&s ver&s, þar bókin hafi
kosta& helmíngi meir á bókhlö&um o. frv. — þri&ja bréfi&
er þa&, sem heldur mig hart, daterafe 9da Oktobr. og pro-
moverafe vife nostalgiam5 * * Jóns bró&ur míns: J°. hval
fenginn gratulerast þér nú því nákvæmar, sem cg meir
dregst í sundur um þessa daga afe rugla í numero specie-
rum® þeirra fiska vi& tækifæri Vestfjar&areisu okkar. þó
fólk sé hér nú kunnugt stórfiskum, þá er samt í rugli,
l) Magnús Ólafsson, bróðir Eggerts, varð síðar (1777) ráðsmaður
(Oeconomusl Skálliolts stóis; jietta hellr jiví komið snemma
til orfea,
a) þ. e. vafa.
3) jiannig í bréflnu; réttara: norðan (?).
4) jiað er að segja.
5) |i. e. komið áleiðis fyrir heimfýsi Jóns (Óiafssonar úr Svefn-
eyjum), bróður Eggerts. Jón lieflr farið um sumarið 1763 til
íslands og baft með sér bréflð vestur.
c) j). o. 1 að telja upp og aðgreina tegundir bvalanna i ferðabúk
jieirra Bjarna um Vestfjörðu: sjá Ferðabók Eggerts og Bjarna
bls. 540—547.