Andvari - 01.01.1875, Síða 141
Iiréf til Bjarna Pálssonar.
137
sem nærri getur; mör follur nú lielzt inn um Sandlægju,
sem víst er til og sélegur fiskur; um blástur hennar veit
eg ei, tenn e&ur a&ra sköpun; cinnig skal hún hafa verib
ú íslandi, og góh átu. I Steingrímsfir&i var þaö fregih,
nú fur 23 árum, a& bændur ætlu&u aí) járna hana, þótt
ei lukkabist a& gagni. Vitir þú nú nokkub um hana, þá
seg mér. — 2°. Um Jón bró&ur minn ritar ])ú allt hi&
bezta. Fyri laungu vildi bann sjá Svöfneyjar, og er sú
grein heimsóttar ofur particularis1 og þeim mun lakari
en hin, sem rís af heilu landi. Nú hefir þab stundum
veri& skársta me&al nostalgiæ,2 a& heim-sjúkir menn bryg&i
sér í frændhaga sinn, og svala&i fýst sinni og kæmi svo
aptur, sé Ex. gr.s sá mikli Haller* 4. Allt þækti mér þá
unnib, ef Jón bró&ir minn yr&i me& allri skepnu, hvernig
sem um hin framvörpin fer; Gu& sjá fur því öllu saman 1
þína trygfe veit eg, enda reynir á liana í því [a&] um
gángast vi& Jón bró&urminn; en eg em eins og Hájkarl]-
inn, sem ei finnur til hvort sem honum er klappab e&a
klórab. — 3°. Fur&ar mig þa&, er þú skri[far um ný]-
byrjab Réttrita-verk sira Gunnars5: mér brá svo vi&, sem
þa& væri allt anna& lög[má! en þafe, sem] vær allir (þú
og bann) höfum á&ur lifab til saman í. Hann drap a&
s[önnu á þa& nú] í suinar, a& þú hef&ir be&i& sig a& gjöra
helzt ortbograficum6, fyre þig e&a Just,iz-Rá& Möllmann;
en eg hugsa&i ])á, a& mundi vera gaman-tilsláttur, og
svara&i fáu um, þó ef hann vildi setja minn orthogra-
phiska piesa7 uppá Latínu o. s. frv.; en sló þó varnagla;
’) þ. e. einstakleg. s) þ. e. móti heimsótt.
:|) til dæmis. ‘) Jiýzkur fræðimaður.
5) þ. e. sira öunnars Pálssonar í Hjarðarholti.
6) þ. e. réttritareglur.
7) þ. e. bæklíngur Kggerts, sem lieitir (Nokkrar óreglulegar reglur,’’
eða ágrip þar af, samið 1762. Bæklíngur þessi er til í handritum.