Andvari - 01.01.1875, Side 142
138
Bréf til BJarna Pálssonar.
en þá þú skrifabir mer, sá eg hvab kiukkan var slegin,
og þar þú talar um þetta svo sein þér úvibkomandi hlut,
þá fæ eg þann þánka, ab einhver annar muni í ráí)i vera,
hvort sem liann vill oss öllum vel; en eg mun nú suspen-
dera mitt ju&icium1 * þángab til eg fæ ab vita meiníng
ykkar bræbra fullkomna. I millitíb veizt þú, brúbir! hver
umgángur er haldinn ineb slíka hluti réttur utanlands, en
hér á landi er ei dærni ab fá, því ab skrif gánga ei úta.
4. Giarna vildi eg fá uppkast þess markverbugasta
um Múla sýslu og nyrbra part þíngeyjar sýslu; því
ab eg kem máske þángab norbur tneb okkar descriptiu3 í
sumar. þab sem þú hefbir uppteiknab um poli-hæbir á
Lángauesi í Múla sýslu o. s. frv., þab minnir mig eg hafi
hör. Hvernig eru litir Fýlíngsúngar í Vestinannaeyium,
scil. þá furst fara ab fljúga, og hvernin eba hvab lengi
skipta þeir litum. Gunnar4 biskup í Nibarúsi er farinn
ab describera hann (án efa) undir haf-hests nafui. Eg
veit, ab jóinfrú Sigríbur er hjá þer: hún veit þetta, og
eins um hafsúlu únga. Kærlega bib og heilsa henni.
5. Gub gefi þör og Fublico og þínuin öllum til
lánggæbrar lukku meb þab nýbygba læknishús, standi
þab sem steinabrú5.
’) þ. e. geyma miun dóm með mör.
a) Eggert mun hafa hugsað sér, að einhver ytra ætlaði að láta
prenta bæklínginn utanlands og græða á honum, því svo lioflr
ósjaldau verið farið með ritgjörðir Islendfnga, að menn í öðrum
löndum liafa eignað sör þær og geflð út undir síuu nafni.
3) þ. e. lýsíng héraðauna í ferðabókinni.
4) þ. e. Gunnerus biskup, sem heflr látið prenta ýmisleg náttúru-
fræðisleg rit.
5) þossi grein úr bréflnu er tilfærð í æflsögu Bjarna Pálssonar
landlæknis (Leirárgörðuin 1800, 6vo) bis. 58 í athgr. — Sveinu
Pálsson, höfundur æflsögunnar, lieflr því haft bréflð undir höudum.