Andvari - 01.01.1875, Page 143
Bréf til Bjarna Pálssonar.
139
6. 5 diaphoreticum til Arndísar er nú komib
(Guts laun fyrir): þab hefur nú reynt verib 1 Va viku og
gjörir henni jafnan hita um allan kroppinn og eitt sinn
(fyrir tveimur dögum) þóttist hún lítiÖ svitna á enni.
Eg skal segja þér endir á því síbar.
7. þú segist aumkast yfir madme Ranveig (u) hvort
þaí> er Ran(n)veig sira Gu&brands1 2 3 eba sira Björns veit
eg ei, söm er me&aumkun þín. Nú vill systir mín pausera*
furst, því bærilega lieilsu hefur hún; máske nattúrau sjálf
sýni einhveria umbreytíng e&a veg opni, undarlega hefur
slíkt resolverazts me& sumum kvinnum hör; þú sem
þér sýnist.
8. Gratulera eg þér, systur og systur-dúttur þinni
me& duglegan mau(n) og súmasamlegan kost, þar sem
er mr. þorgrímr4; svo njútist þi& þar sy&ra og má eg
uppá sjá; en tak samt ei fyrir æ&ru.
Nú hefir eg í stuttu máli andæpt bréfi þínu.
I fréttum er þa& a& segja, a& mér og oss öllum lí&ur
hér bærilega vi& heilsuna og anna&. Árfer&i& má þa&
bezta kalla bæ&i til lands og sjúar, og þú a& hausti& hafi
gengi& nokku& so ústö&ug ve&urátt, þá samt jafnan stillt
og mild, og nú um þessa tíma hreinvi&ri, a& segja frost-
laust og au& jörb. Æt(& er hér heldur en ekki a& aukast
kál-átiÖ me& bændum. Sýsluma&ur5 hefur nú í sínum
nýupptek(n)a jar&epla gar&i fengi& yfir máta stúrar Tar-
') pessi sira Guðbrandur var sonur sira Sigurðar á Brjámslæk, faðir
Gunlaugs Brioma sýslumanus. Rannveig sira Björns er systir
Eggerts.
2) þ. e. hætta um sinn.
3) þ. e. hjaðnað.
4) þ. e. þorgrímur Sigurðarson, sýslumaður í Mýra sýslu.
5) þ. e. Davið Scheving í Haga áBarðaströnd, sýslumaður í Barða-
strandar syslu.