Andvari - 01.01.1875, Page 144
140
Bréf til Bjarna Píilssonar.
tuplur, á rek ’vib þœr sem eg fekk hjá Prdfasti sira Gufe-
laugi1 í fyrra haust; annars eru þœr stóru fáar, og hinar
færri og smærri vi& þann mun. Jafnari og betri epla-
tekja2 3 var hér heima í haust en nokkurn tíma fyrri, og
kðlfarnir nú jafn-stærri. Kál vex hér allstaðar sæmilega,
en næpur mjög misjafnt og vilja út artast; en nú hefur
mágur minn í haust fengií) gott íslenzkt næpna frjö, og
mun þaí) ei svo fara sem hitt framandi. Salviur hefir eg
fengib til Thes sem svari Vs pd. og eiga nú rætur aí>
standa til ævintýris veturinn af. Mustarburinn vex hér
lánghæstur af öllum kálgresum, sem skriptin segir: sá
sem girti IysthúsiÖ, og bróSir minn Jón mun til muna,
varí) 10 fóta hár a& íslenzku máli og fræ fékkst af honum
nokkub. Pílarnir8 gánga meir og meir til þurbar. Sand-
drifiíb og hin auíia jörí) og sterkir stormar hygg og þeirra
veiku lífi hafi af) fullu rifeife; samt, þá liffeu fjórir f sumar,
hvort sem þeir-þola veturinn af. Blómkál hefur nú furst
í sumar vaxih, svo ab ávöxt gæfi til muna. þab fræ er
au&sjáanlega skemmt, blandab vi& meira hluta af or&ínairu4.
hvítkáls frævi. Blóm-hnú&urin(n), sem vóx úr því íslenzka
blómkáli, var& svo stór sem gildur karlmans hnefi. —
Hva& komst þa& alldin lángt í Reykiavík? því Ma&mo
Dahl sýndi mér af því í fyrra haust, en var smátt, og
eS hygg væri blómkerfi& sundur tekife; mun þa& vaxi&
hafa annarsta&ar?
Yfirmáta mikill sjóargángur kom hér Sunnudaginn
næstan eptir Allraheilagra messu, var hér þá nokku& hvass
útsynníngur, frostlaust og úrkomulaust me& skýja rofum
’) J). e. sira Guðlaugi Jiorgeirssyni, prófasti í Görðnm á Alftanesi.
a) þ. e. jarðepla uppskera.
3) píll, víðitegund.
4) þ. e. af lakara tægi.