Andvari - 01.01.1875, Page 145
Bref til Bjarna Pálssonar.
141
og sólskini þess á millum, en frysti líti& um kvöldife:
vífea tók skip út her um pláz, og bændur tveir vife Arnar-
fjörfe mistu fjé sitt allt. Nú man eg ei fleira a& eyrinda.
Nú er tíminn farin(n), skal bréfberi sveima í nútt ylir
fiallife mefe þennan og innlagfean sefeil og annan til þor-
gríms5 frænda míns: nær sem þeir komast affram.
Til lyktar biö eg einvir&ilega aö heiisa Eanveigu
hússfreyju, kvinnu þinni, meö úskum allrar blessanar, og
eins ykkar meynni Steinunni; en þú, brúfeir, haf bæ&i þafe,
af þeirra velgengni gott fiýtur, sem mest, og allt annafe
gott, sem Guö virfeist þér afe gefa, mest af því, sem bezt
er og bezt þá inest á liggur Svo mælir um og mælir
um þinn forn vinur og stallbrúfeir.
Eggert Ólafsson.
í Savðlavksdali dag lsta Docembr. 1763.
þér heilsa mefe ölluni virktum og úskurn beztu forellrar
mínir, og þau sira Björn og Ranveig.
22 perlur fékk eg frá Sýslumanni og þakka þér
fyrir þafe ;• bágt verfeur þér afe byrgja þörf og örbyrgfe vora
í slíkum efnum.
Lif nú heill og vel, brúfeir minn I
App(endix): þaö var á Sunnudags morguninn, sem
mikla flæ&urin var og misti Sýslumafeur okkar þá sex-
æríng vænan, og eitt fimm-manna-far. Daginn fyrir
var enn meira stúrviferi sunnan, lítife vife útsufeur og
Iamvirfeus (I = lamvifeurs) regn, en á Thermom(etro)
nokkufe hlýrra. Barom(etrum) sökk þanu dag um heilan
þumlúng, en steig aptur, þú minna á sunnudagiun. þetta
5) 1>. e. þorgríms sýslumauns í Mýra sýslu.