Andvari - 01.01.1875, Síða 153
Hæstaréttardómar.
149
þaö eitt komi& undir atkvæbi hæstarettar, hvort bann þaí>
frá 10. Juni 1862, sem um er rætt í málinu, og sem
þegar með hinum áfrýjaða dámi ab nokkru leyti er fellt
úr gildi, skuli, eptir kröfu sóknaraðilanna einnig ab öðru
leyti ónýtt, svo sem að því leyti, sem þarmeð er óheim-
iluð veiði-aðferb sú, sem um cr rætt í dóminum, en
sem þoir Ritehie og sonur hans hafa beitt.
Ab vísu verbur ab álíta svo, ab Klepps menn hafi
rétt til laxveiba á Viðeyjarsundi1 fyrir landi þeirra norban
Gelgjutánga, þetta cr og ákvebib í yfirréttardóminum, sem
aö því lcyti eigi hefir verib áfrýbjab, þar sem dómurinn
ab nokkru leyti hefir numib lögbannib úr giidi; en þegar
þeir nota þenna rétt, verba þeir ab breyta eptir bobum
Jónsbókar í 56. kapítula í landsleigubálki: 4tengi má fyrir
öbrum veibi spilla”, og, þótt hver megi gjöra þær veibi-
vélar, sem hann á kost á, þá verbur hann þó ab gjöra þab
svo tlab íislcar mcgi fara upp ab á livcrri”, en þessum
bobum verbur ab lýlgja, hvort lieldur veibivélar eru gjörbar
í ánni sjálfri, eba á sjó fyrir framan árósinn. En eptir
ílutníngi málsins vib hérabsrétt og ylirrétt og öbruin
sakargögnum, verbur ab álíta svo ab net þau, er þeir Rit-
chie og sonur hans hafa lagt þverstreymis, þar sem
laxinn gengur úr sjónum upp í Elliba-árnar hafi, eptir
því sem ástatt er, og eptir því hvernig netunum var háttab,
hlotib ab valda því, ab laxinn, jafnvel þó hann cigi ánetjab-
ist, gengi þó eigi upp í árnar, eba ab laxgengdin í ánum
yrbi ab minnsta kosti svo lítilfjörleg, ab Iaxveibi þeirri,
er frá alda öbli hafbi verib stuudub í ánni, og sem kon-
úngur hafbi sclt varnarabila, mætti heita spillt. Verbur
því ab fallast á þab, ab yfirdómurinn eigi hefir álitib lög-
’) í Hrt. stendur Vidö-Fjord