Andvari - 01.01.1875, Page 154
150
Hæstaréttardómai.
bann þaf), sem híngab er stefnt, ólögmætt ab því leyti
er snertir veifeiabferb þeirra Ritchie og sonar hans; og
meS því cngin varakrafa er komin fram af hálfu sóknar-
ahila um aí) ákveba nákvæmar hversu yfirgripsmikii) lög-
bannif) eigi a& vera, ber ab stabfesta dóminn eptir kröfu
varnarabila, eins og einuig verbur ab sitja vib þab, sem
þar er kvebib á um málskostnab.
Eptir málavöxtum skal málskostnabur fyrir hæstarétti
falla nibur.
því dæmist rétt ab vera;
Dómur landsyfirréttarins á óraskabur ab
standa. Málskostnabur vib hæstarétt nibur-
falli. Til dómsmálasjóbsins greibi sóknar-
abilar 5 rd.
2. Mál höfbab í réttvísinnar nafni gegn
Sigurbi Gubbrandssyni og Kristbjörgu
Gubmundsdóttur fyrir sifjaspell.
Málib var dæmt í aukarétti Rángárvallasýslu 24. Okt.
1866 og hljóbabi dóinsatkvæbib á þessa leib:
„Hin ákærbu, Sigurbur Gubbrandsson og
Kristbjörg Gubmundsdóttir eiga líf sitt ab
láta; svo eiga þau og, in solidum, ab greiba allan
kostnab, er ab lögum leibir af máli þessu, þar á
inebal 3 rd. í málaflutníngslaun til Sighvats Árna-
sonar, alþíngismanus, í Eyvindarholti, undir abför
ab lögum.”
í landsyfirréttinum gekk dómur í málinu 11. Februar
1867. Vér höfum ekki getab fundib mál þetta íjijóbólfi,
og tilfærum vér því hér ástæbur yördómsins eptir tlHæsta-
réttartíbindunum” ’.
>) Hrt. H07 (XI), bls. 211—212.