Andvari - 01.01.1875, Síða 155
Hæstarittardómar.
151
4lí máli |iessu, sem sýslumaöurinn í Rángárvaliasýslu
liefir skotiö til yfirdámsins, eru hin ákæröu Sigurbur Guö-
brandsson og Kristbjörg Guömundsddttir meÖ aukaréttar-
dómi nefndrar sýslu frá 24. Okt. sí&astliöna dæmd til aí>
Iáta líf sitt fyrir sifjaspell, og hann |>ar ab auki fyrir
hórdöm, drýgöan í 2. skipti, og til aí> greiÖa, in solidum,
allan kostnaö er aö lögum leiöir af máli þessu; um sjálft
sakarefniö er |>aí> iöglega sannaí) meö eigin játníngu hinna
ákæríiu, og meb öBrum gögnum, sem fram eru komin í
málinu, um hina ákæröu Kristbjörgu Guömundsddttir, sem
er 37 ára a& aldri og eigi hefir fyr sætt ákæru fyrir
nokkurt lagabrot, en á&ur átt 5 börn í lausaleik, 3 me&
sama manni, en 2 me& ö&rum, a& hún hinn 19. Jan.
f. á. enn þá hefir átt barn, sem þannig er hi& 6. aö töl-
unni til, me& húsbdnda sínum, hinurn me&ákær&a, sem er
giptur hálfsystur Kristbjargar, og sem hefir gengizt vi&
fa&erninu; þa& er enn fremur sannaö, a& sonur fyrnefnds
Sigur&ar, Brynjálfur, hafi me&an hann var í fö&urhúsum,
og Kristbjörg var þar vinnukona, átt me& henni 2 af
fyr greindum, 5 lausaleiksbörnum, senr og a& bá&urn
hinum ákær&u var kunnugt um öll þessi atvik, því bæ&i
liefir Kristbjörg játa& a& hún hafi vita&, a& barnsfa&ir
hennar var sonur Sigur&ar, og Sigur&ur einnig, a& hann
hafi vita& a& sonur hans, Brynjólfur, var fa&ir a& tveimur
af áðurnefndum börnum Kristbjargar.
Sökum þess er á&ur er talið, ver&ur Iandsyfirrétturinn
aö fallast á álit héra&sdómarans um þa&, a& brot hiuna
ákær&u beri undir D. L. 6—13—14, 1. li&, sbr. tilsk.
23. Mai 1800, 1. gr., og a& refsíngin, in casu, eigi ver&i
fær& ni&ur af þeirri ástæ&u, a& hin ákær&u, eins og þau
bæ&i hafa farið fram á, eigi hafi haft neina ljósa hug-
mynd um hva&a refsíng lægi vi& broti þeirra eptir hinum