Andvari - 01.01.1875, Blaðsíða 157
Hæstaréttardómar.
153
3. Mál höföaí) af hinu opinbera gegn Ilelga
Helgasyni, Sigur&i Sigurbssyni, Svein-
birni þóröarsvni, Hans P. Duus, Svein-
birni Ólafssyni, EyvindiPálssyni, Eyjóll'i
Árnasyni, Einari Páissyni, Pétri Jóns-
syni, Pétri Halldórssyni, Magnúsi Magn-
ússyni, Jakobi Jakobssyni, Gubmundi
Ilalldórssyni, Símoni Eyjólfssyni, Snorra
Snorrasyni og Oddi Bjar-nasyni fyrir
óhlý&ni og mótþróa gegn bo&um valri-
stjórnarinnar.
Mál þetta var riæmt í liigreglurétti Kjósar og Gull-
bríngusýslu 15. Jan. 1866 og hljóöa&i dómsatkvæ&i& á
þessa lei&:
4lHinir ákær&u, Sveinbjörn þór&arson í Sandger&i
og Ilelgi Ilelgason á Lambastö&um eiga hvor fyrir
sig a& grei&a 25 rd. sekt. Ilinir ákær&u H. P. Duus
og kaupma&ur Svb. Ólafsson í Keflavík, Eyvindur
Pálsson á Stafnesi, Eyjólfur Árnason á Ger&akoti,
Snorri Snorrason í Mi&koti, Sigur&ur Sigur&sson á
Klöpp, Einar Pálsson á Kirkjubóli, Pétur Jónsson
á Gufuskálum, Pétur Ilalldórsson á Litlahólmi, Magn-
ús Magnússon á Stórahólmi eiga hvor fyrir sig a&
grei&a 15 rd. sekt; liinir ákær&u Jakob Jakobsson á
Ilvalsnesi, Gu&mundur Halldórsson á Hvalsnesi, Tómas
Hákonarson á Nýlendu, Ilelga Brynjólfsdóttir á
Nesjum, Steingrímur Jónsson samasta&ar, Jón Jónsson
í Fuglavík, Odriur Bjarnason á Býjaskerjum, Símon
Eyjólfsson áBarnhaugsger&i(?), þorvaldurþorsteinson á
Flánkastö&um, Jón Pálsson á Kirkjulióli, Jón þór&-
arson á þórustö&um og íngjaldur Tómasson á Kol-