Andvari - 01.01.1875, Blaðsíða 158
154
Hæstaröttardómar.
beinstö&um eiga iivort fyrir sig a& grei&a 5 rd. sekt.
Allarsektirnar falla í fátækrasjób Rosmhvalanesshrepps.
þar a& auki ciga hin ákær&u in solidum, öll fyrir
eitt og eitt fyrir öll, a& grei&a kostna& |>ann er a&
lögum lei&ir af málinu og fullnægjugjör& dámsins.
Ddminum ber a& fullnægja innan jrriggja sólarhrínga
frá lögbirtíngu hans undir a&för a& lögum.”
Sí&an var málife dæmt í landsylirréttinum 25. Juni
1866, og þar e& vér ekki höfum fundib inál þotta i þjá&-
<516, a& minsta kosti ekki or&rétt, tilfærum vér hér ástæ&ur
yfirddmsins eptir Hæstaréttartí&indum *.
„Tildrög máls þessa eru þessi: I bréfi, er dagsett
var 4. Óktober f. á. fdl sýsluma&urinn í Kjdsar- og Gull-
bríngusýslum, eptir bo&i stiptamts, hreppstjdranum í Rosm-
livalaness hreppi á hendur a& sjá svo um, a& ie yr&i
ba&a& í þessum hreppi, me& því a& þa& væri klá&asjúkt.
1 Iok nóvembermána&ar höf&u hreppsbúar enn þá ekkert
gjört í þessu máli, og bau& því sýsluma&ur lircppstjdr-
anum a& nýju í bröfi, er dagsett var 19. Novbr., a&
þröngva ijáreigendunum í hroppnum til a& ba&a fé sitt,
og hafa allt þannig undirbúiö, a& bö&unin gæti fari& fram
14. dag Decembermána&ar næstan eptir og eptirfylgjandi
daga undir umsjdn þeirra lögreglustjdrans og Magnúsar
í Brá&ræ&i, er til þess voru nefndir af stiptamtmanni.
þeir lögreglustjdrinn og Magnús í Brá&ræ&i komu nú á
ákve&num degi, en |)d fdr fjarri því a& bændur bö&u&u
fö sitt a& heldur, og 24 þeirra höf&u jafnvcl á&ur, 7.
December, ritab sýslumanni bréf, og std& í því, a& þeir
sæju sig neydda til a& sýna mdtdrátt, ef byrjaö yr&i a&
>) Hrt. 1867 (XI) bls. 395-396.