Andvari - 01.01.1875, Page 159
Ilæstart'ttardóinar.
155
ba&a fé þeirra á þeim tíraa ársins. Sakir |iessa var ná
liaíib opinbert lögreglumál gegn þessum 24 mönnum, og
og lauk því máli þannig, ab sýslumabur dænidi þá alla til
ab greiba sektir og málslcostnaö, þannig a& 2 þeirra:
Sveinbjörn þór&arson á Sandger&i ogHelgi Helga-
son á Lambastö&um skyldi hvor um sig grei&a 25 rd.
í sakeyri; 10 af þeim skyidu gjalda 15 rd. í selctir,
og voru þeir þessir: H. P. Ðuus, verzlunarþjónn, og
Sveinbjörn Ólafsson, kaupma&ur íKeflavík, Eyvind-
ur Pálsson á Stafnesi, Eyjólfur Áruason í Ger&a-
koti, Snorri Snorrason í Mi&koti, Sigur&u r Sigur&-
arson á KIöpp, Einar Pálsson á Kirkjubóli, Pétur
Jónsson á Gufuskáium, Petur Halldórsson á Litla-
hólmi og Magnús Magnússon áStórahólmi; 12skyldu
enn gjalda 5 rd. sent sektarfé: Jakob Jakobsson og
Gu& m u n dur H a 11 d ó rss o n, bændur á Hvalsnesi, Tóinas
Hákonarson á Nýlendu , Helga Brynjólfsdóttir
og Steingrímur Jónsson á Nesjum, Jón Jónsson í
Fuglavík, Oddur Bjarnason á Býjaskerjunt, Síinon
Eyjólfsson á Barnlmugsger&i (Bárugerfci?), þorvaldur
þorsteinsson á Flánkastö&um, Jón Pálsson á Kirkju-
bóli (Fitjum) Jónþór&arson á þórustö&um og íngj-
aldur Tómasson á Kolbeinsstö&um. Dómi þessum
áfrýju&u þessir ailir til ylirdómsins, nerna llelga Brynj-
ólfsdóttir og Steingrímur .Tónsson á Nesjum, Tómas Há-
konarson á Nýlendu, Jón Jónsson í Fuglavík, Jón Páls-
son á Fitjum, .Jón þór&arson á þórustö&um og Ingjaldur
Tóntasson á Kolbeinstö&um.
A& því er snertir þorvald þorsteinsson á Flánka-
stö&um, ver&ur dómur undirréttarins a& dæmast ómerkur
. . . og máli& ver&ur því hör a& sko&ast a& eins frá h!i&
liinna áfrýjandanna.