Andvari - 01.01.1875, Qupperneq 160
156
Hæstaréttardómar.
þafe getur nú engum vafa verií) undirorpiö, aí) yfir-
völdin hafi in casu liaft fullkomna lieimild til ab bjóSa
almenna böBun á fé í Rosmhvalanessbreppi, sem |tau og
gjörbu, því ab féb var þar yfir höfub grunab og í bab-
skipaninni sjálfri, sem dagett er næstlibinn 4. Oktober,
stendur auk heldur ab fé sé þar á ymsum stöBum klába-
sjúkt; og þab getur heldur enginn vafi leikiB á því, aö
þessir fjáreigendur, sem skipanina fengu, hafi verib skyldir
til aö hlýba slíkri bobun yfirvaldanna, hvort sem fé þeirra
hefir verib heilbrigt eba ekki. Dúmurinn hefir heldur enga
heimild til aí> ákveba, hvort baötími sá, senr ákvebinn
var af yfirvöldunum, eptir ab vetur var kominn og vefeur
farib aö kúlna, hafi verib hentugur til þessa eöa ekki.
þab, sem hér kemur til dúmsúrskurbar, verbur því ab
eins þab, hvort og ab hve miklu leyti áfrýendurnir sé
vítaverbir ab lögum fyrir þab ab hafa ekki hlýbnast skip-
unum yfirvaldanna, er dagsettar voru 4. Oktober og 29.
November næstlibna, og bábar fúru fram á böbun á fé,
og dúmurinn verbur þá ab álíta áfrýendurna sem þannig
vítaverba ab lögum, er þeir ekki sýndu minnsta lit á ab
frmkvæma skipun ylirvaldanna um ab undirbúa og fram-
kvæma biibun á fé sínu, því þútt þeir ekki hafi sýnt af
ser skýlausan mútþrúa, og ab eins komib fram meb úbeit
og afskiptaleysi vib skipun yfirvaldanna, verbur þú hins
vegar ab taka þab fram, ab hirbulcysi um þab, sem yfir-
valdib býbur í öbru cins máli og þessu, getur aubveld-
lega haft eins illar afleibíngar og skýlaus mútþrúi, einkum
þegar þab varbar svo mjög almenníngs hag, ab málalokin
verbi gúb; ab minnsta kosti tálmar hirbuloysi þetta engu
síbur hverri framkvæmd á málinu, en beinn mútjrrúi.
Afrýendurnir geta þannig ekki sloppib sýknir saka fyrir