Andvari - 01.01.1875, Page 162
158
Hæstaréttardómar.
in solidum aö grei&a kostnaö er aö lcigum leic'ir
bæbi af fyrirtekt málsins í Kefiavík og af málskot-
inu til yfirréttarins, og ]>ar á me&ai málsfærsiulaun
til sækjanda og verjanda, málaílutníngsmannanna Páls
Melste&s «g .Idns Gu&inundssonar, 8 rd. til hvors
fyrir sig. Hinar ídæmdu sektir ber a& greiba innan
8 vikna eptir löglega birtíngu dóms þessa og honuin
að ö&ru leyti a& fullnægja undir a&för eptir lögum.”
Hæstaréttarddmur
(kve&inn npp 23. Oktobr. 1867).
„Pyrirfram skal þess getib að hæstarétti er mebkon-
úngsbréfi dags 10. Decbr. f. á. veitt vald til aí) kveða
upp dóm í málinu, þó summa appellabilis vantafei.
Mefe því eigi verfeur álitife) sannafe, afe hinn ákærfei
Símon Eyjólfsson hali sjálfur undirskrifafe, efea leyftnokkr-
um öferuni fyrir sína hönd afe undirskrifa bænaskrá jiá
dags. 7. Decbr. 1865, sem getife er í liinum áfrýja&a
dónii, og me& jiví sakargögn eigi heldur eru fyrir því
afe hann hafi verife vitandi um valdstjórnarskipanir þær,
er hfer ræfeir um, ber hann yfir höfufe afe dæma sýknan
af ákærum sækjanda.
Afe því leyti er hina a&ra af hinum ákærfeu snertir,
er dæma skal í hæstarétti, verfeur þar á móti af rökum
þeim, sem í dóminum eru tilfærfe, afe fallast á þafe, afe
þeir hafa verife látnir sæta sektum eptir álitum, svo og á
þafe afe þeir eru skyldafeir til afe taka þátt í málskostnafei,
og ber því dóminn afe jreirra leyti afe stafefesta, þó þannig
að Oddur Bjarnason og Snorri Snorrason grei&i 2 rd.
sekt livor, Ilelgi Helgason og Sveinbjörn þórfearson 10
rd. hvor, og hver fyrir sig af hínum, sem ákærfeir eru,
5 rd. sekt.